Bókasafnið - 01.01.2002, Qupperneq 76

Bókasafnið - 01.01.2002, Qupperneq 76
ur í minnihluta) hefur þessi staðið eftir og náð að klístra sig við teflonið. Þegar ég las fyrst bókina Vegurinn til Hólmauífeur eftir Óskar Árna Óskarsson var mér brugðið. Þessa bók vildi ég eignast, svo ég fór og keypti hana í lítilli bókabúð við Bræðraborgarstíg (þar er auðvelt að fá afslátt). Á bókarkápunni segir: „Vegurinn til Hólmauífe- ur er dagbók ferðalangs. Óskar Árni fer um fásótta staði á íslandi og skissar upp það sem fyrir augu ber - land og menn." Óskar Árni skrifar áhrifamikla prósa þar sem hversdagurinn fær nýtt sjónarhorn. í prós- unum er hægt að lesa nýja sýn á hið stóra í hinu smáa. Stundum eru myndirnar nánast frystar svo töfraljómi hins smátæka (t.d. lítill fugl, syfjaður hundur) fái að njóta sín. Óhætt er að segja (og nokkuð öruggt) að Óskar Árni gæði hlutina töfrum í bók sinni sem töframenn geta aldrei gert með einföldu hókus pókusi. Það er erfitt að lýsa prósunum og kannski best að þegja (áður en farið er út í vafasamar sam- líkingar). Ef þú fetar Veginn til Hólmavíkur er aldrei að vita hvert hann ber þig. Vegurinn bar mig að japönskum hækum, hver veit hverju þú mætir. Viljir þú spyrja Óskar Árna nánar út í töfrana og jafnvel tengsl þeirra við japanskar hækur þá get ég mér þess til að hann sé öðru hverju á sveimi, milli bókahillna, á Þjóðarbók- hlöðunni. Eins og huldumaður í íslenskri bók- menntasögu. Sífellt grásprengdari. Á BÓKASAFNINU Guðlaug Richter: Jóra og ég (Mál og menning 1988) Ég þarf varla að taka það fram að það var ekki beinlínis fjör í vinnunni. En mér leið ágætlega þar. Aðalbókavörðurinn sem heitir Gísli var hinn almennilegasti við mig. Hann var voðalega hátíðlegur þegar ég kynnti mig. Heilsaði með handabandi hvað þá meir. Hann gaf sér góðan tíma til að setja mig inn í starfið sem var nú sáraeinfalt þar sem ég átti bara að vera í afgreiðslunni og ganga frá bókunum þegar þeim var skilað. Allt annað ætlaði hann að sjá um sjálfur. Ég veit ekki hvað þetta „allt annað“ var því ég sá hann aldrei gera neitt nema lesa, taka í nefið og spjalla við fólk. Hann var alltaf að lesa ferðabækur á ensku, dönsku og meira að segja þýsku. Ég heyrði ekki betur en hann þekkti alla Evrópu eins og lófann á sér. Ég var því ekki lítið hissa þega ég komst að því að hann hafði aldrei komið út fyrir landsteinana, hafði ekki einu sinni ferðast neitt mikið um ísland. Já, það er margt skrítið í kýrhausnum (eins og Gísli sagði svo oft sjálfur). (s. 11-12) 74 BÓKASAFNIÐ 26. ÁRG. 2002
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.