Bókasafnið - 01.01.2002, Side 82

Bókasafnið - 01.01.2002, Side 82
Höfundar efnis Dr. Anne Clyde er prófessor við Bókasafns- og upp- lýsingafræðiskor Háskóla íslands Astrid Margrét Magnúsdóttir bókasafns- og upplýs- ingafræðingur M.A. er Háskólabókavörður á Akureyri Elín Kristbjörg Guöbrandsdóttir er nemi í bókasafns- og upplýsingafræði og starfar á Bókasafni Fjölbrautaskóla Suðurlands. Útskrifast í október 2002 Gróa Finnsdóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur er forstöðumaður bókasafns Þjóðminjasafns íslands Guðrún Pálsdóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur M.A. er forstöðumaður bókasafns Veðurstofu íslands Helga Halldórsdóttir er nemi í bókasafns- og upplýs- ingafræði og starfar á Borgarbókasafni Reykjavíkur, Folda- safni. Útskrifast í október 2002 Hólmfríður Tómasdóttir bókasafns- og upplýsinga- fræðingur starfar á Landsbókasafni íslands - Háskólabóka- safni Hrafnhildur Hreinsdóttir bókasafns- og upplýsinga- fræðingur M.A. er forstöðumaður bókasafns Símans Jóhanna Gunnlaugsdóttir bókasafns- og upplýsinga- fræðingur M.A. er lektor við Bókasafns- og upplýsingafræði- skor Háskóla íslands Jónína Hafsteinsdóttir bókasafns- og upplýsingarfræð- ingur og cand.mag í íslenskum fræðum starfar á Örnefna- stofnun íslands Kristín Björgvinsdóttir bókasafns- og upplýsingafræð- ingur er forstöðumaður bókasafns- og upplýsingamiðstöðv- ar Fjölbrautaskólans við Ármúla Kristín Magnúsdóttir erbókasafns- og upplýsingafræð- ingur Margrét Isaksen er nemi í bókasafns- og upplýsinga- fræði og kennari að mennt, starfar við Árbæjarskóla. ólöf Benediktsdóttir bókasafns- og upplýsingafræðing- ur er forstöðumaður bókasafns Stofnunar Árna Magnússon- ar Rut Jónsdóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur starf- ar á Skjala- ogbókasafni Menntamálaráðuneytisins. Sigríður JÚlía Sighvatsdóttir er nemi í bókasafns- og upplýsingafræði og starfar á Filmusafni íslenska útvarps- félagsins. Útskrifast í október 2002 Sigrún Guðnadóttir bókasafns- og upplýsingafræðing- ur starfar á Borgarbókasafni Reykjavíkur, Aðalsafni Sigurlín Bjarney Gísladóttir starfar á Einkaleyfastof- unni Steingrímur Jónsson er cand.mag í sagnfræði og bóka- vörður við Lunds Universitetsbibliotek í Svíþjóð Sæunn Ólafsdóttir er nemi í bókasafns- og upplýsinga- fræði. Útskrifast í febrúar 2003 Úlfhildur Dagsdóttir er bókmenntafræðingur í Reykja- vík Þórdís T. Þórarinsdóttir bókasafns- og upplýsinga- fræðingur M.L.S er forstöðumaður bókasafns- og upplýs- ingamiðstöðvar Menntaskólans við Sund og formaður Upp- lýsingar - Félags bókasafns- og upplýsingafræða 80 BÓKASAFNIÐ 26. ÁRG. 2002

x

Bókasafnið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.