Gátt


Gátt - 2004, Síða 35

Gátt - 2004, Síða 35
35 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S einnig að greiða fyrir það. Þetta hefur í för með sér að ef vinnumiðlunin óskar eftir mati fyrir ákveðinn fjölda fólks er það einnig vinnumiðlunin sem á að greiða fyrir matið. Á þann hátt getur Raunfærnimiðstöðin einnig fjölgað þeim sem meta þegar ósk eftir slíku mati berst. Stýr ihópur Í sveitarfélaginu er mikill áhugi á öllu sem viðkemur færni- matinu og það hefur leitt til þess að myndaður var stýrihópur fyrir færnimat í september 2003 með fulltrúum LO (launþegasamtakanna), SACO (Bandalags háskóla- manna), TCO (Bandalags starfsmanna ríkis og bæja), Företagarna (Samtaka atvinnulífsins), Vinnumálaskrif- stofu, Malmö stad (fullorðinsfræðslu og skrifstofu nýbúa- og atvinnumála Málmeyjar) auk Malmö högskola (Háskólans í Málmey). Formennsku gegnir deildarstjóri borgarinnar fyrir málefni nýbúa, atvinnu og fullorðins- fræðslu. Þar sem samstarf við raunfærnimat snertir marga hefur verið gerður samstarfssamningur við aðila samkvæmt samsetningu stýrihópsins. Vinnuhópar Fyrir hverja starfsgrein, sem á að meta, eru skipaðir vinnu- hópar sem í eru fulltrúar fag- og vinnuveitendafélaga, fullorðinsfræðsluaðila, vinnumiðlunar, fagkennara og verkefnastjóra frá Raunfærnimiðstöðinni. Hver vinnuhópur á að fylgja eftir skipulagi matsins. Fulltrúarnir hafa mögu- leika á að taka þátt í mótun og koma sjónarmiðum um matsverkfærin á framfæri. Verkfærin hafa verið þróuð af fagkennara í samstarfi við verkefnastjóra Raunfærni- miðstöðvar og innihalda verkefnin sem gera á grein fyrir og lýsingu á hvernig á að vinna til að gæði séu tryggð. Fjármögnun Fram til þessa hefur starfsemin við raunfærnimatið verið fjármögnuð af framlögum frá mismunandi aðilum eins og fullorðinsfræðslunni, vinnumála- skrifstofu, atvinnumálanefnd, skólaskrifstofu auk styrkja frá flóttamannasjóði ESB. Nýlega hefur Raunfærnimiðstöðin feng- ið styrk til tveggja ára til þess að vinna verkefni sem snýr að atvinnulausu fólki af erlendum uppruna á Skáni og nýbúum sem hafa nýlega flutt til Málmeyjar. Ski lgreining Allir eru sammála um að verkefnið feli í sér að sýna fram á og tryggja færni en hvernig og í hvaða samhengi matið fer fram eru menn ekki á einu máli um enn þá. Að okkar áliti á matið einnig að: - Fara fram sem afmarkað ferli, aðskilið því sem kemur á eftir eins og t.d. meiri menntun - Fela í sér aðferðir sem hæfa markhópnum - Bjóða upp á virka þátttöku einstaklinganna - Vera rannsakandi og hafa raunfærni einstaklingsins að markmiði - Vera lýst með löggildri skráningu/skjalfestingu Markhópur/Nýl iðun Allir, sem hafa þörf á að láta meta færni sína til þess að geta fengið betri vinnu eða haldið áfram námi, hafa tæki- færi til þess að fá starfsfærni sína metna af Raunfærni- miðstöð. Í markhópnum eru bæði Svíar og nýbúar í vinnu jafnt og atvinnulausir. Nýkomnir nýbúar Vegna þess að Málmey er nýbúaborg hefur starfsemi Raunfærnimiðstöðvar einnig beinst að því að finna leiðir til þess að meta nýbúa sem eru nýaðfluttir eins fljótt og hægt er. Ronny Nilsson og Ingela Bergman
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Gátt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.