Gátt

Ataaseq assigiiaat ilaat

Gátt - 2004, Qupperneq 51

Gátt - 2004, Qupperneq 51
51 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S Yfir l i t matsfer l is Aðferðir v ið mat Hægt er að velja úr matsaðferðir út frá því hvers konar færni verið er að meta og ekki síst eftir því hvaða aðferðir henta einstaklingnum. Það er mikilvægt að fagaðili og einstaklingur komist að samkomulagi um það hvaða matsaðstæður geti varpað raunverulegu ljósi á þá færni sem er fyrir hendi. Því er brýnt að þeir vinni saman að matsáætlun. Sem dæmi um aðferðir má nefna: Mat á staðfestingarskjölum, mat á færnimöppu, færni sýnd/ athuguð með lausn verkefna, og stöðupróf (munnleg eða skrifleg). Áhersla er lögð á samtal fagaðila og einstakl- ings um þá færni sem hann býr yfir. 1 Könnun á áhuga. Hvatning 2 Kynning á matsferli 3 Kortlagning á námi og færni 4 Val á færni sem til greina kemur að meta 5 Mat á gögnum sem staðfesta færni 6 Mat á skráðum færni- þáttum út frá settum viðmiðum (námsskrá, færnikröfur) 7 Skjalfesting (vottun) frá viðurkenndum aðila Skilgreining á hlutverkum matsaðila Liður 1 Hver: Síminn og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) Hvernig: Kynning í hópum og símleiðis Liður 2 Hver: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins Hvernig: Hópkynning Liður 3 Hver: Einstaklingurinn undir leiðsögn ráðgjafa. Hvernig: - Skráning á raunfærni. - Áhersla lögð á færni til styttingar á námi. - Leiðir við að safna staðfestingarskjölum. - Einstaklingsmiðuð námsráðgjöf í ferlinu. Liðir 4 – 6 Hver: Fagaðilar (fulltrúar skóla og atvinnulífs) í samráði við einstaklinginn og FA. Hvernig: - Draga fram þau viðmið sem farið skal eftir í matinu. - Taka saman alla þá færni sem til greina kemur til mats. - Bera saman skráða færni einstaklingsins og námsskrá/viðmið námsins. - Fara yfir staðfestingargögn og meta gildi þeirra. - Útbúa matsáætlun (skriflega) um þætti sem þarf að meta sérstaklega (t.d. verklega kunnáttu) – hvað og hvernig. - Byggja ákvörðun um mat á öllum mögulegum staðfestingargögnum/matsaðferðum. - Veita einstaklingnum reglulega endurgjöf um ákvarðanir á skýran og uppbyggjandi hátt. Liður 7 Hver: Iðnskólinn í Reykjavík. Hvernig: Með því að skjalfesta og viðurkenna þá færni sem einstaklingurinn hefur þegar áunnið sér út frá viðmiðum náms í símsmíði hjá Iðnskólanum í Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.