Gátt


Gátt - 2004, Side 66

Gátt - 2004, Side 66
66 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S Sjálfsþekkingargreind. Sjálfsþekking og hæfni til að lifa og starfa á grunni þeirrar þekkingar. Þessi greind felst í skýrri sjálfsmynd og þekkingu á eigin styrk- og veik- leikum, vitund um innra hugarástand, áhugahvöt, fyrirætlanir, skapgerð og langanir ásamt sjálfsskilningi, sjálfsvirðingu og hæfni til sjálfsögunar. (Armstrong, 2000:15) Er ekki ...bundin við hinn ytri heim Lykilfærni að skilja náttúruna og starfa í henni á árangursríkan hátt að greina á milli, flokka og nota sérkenni umhverfisins að flokka og aðgreina mann- gerða hluti Undirfærni: að athuga af gaumgæfni þekja mynstur og flokka nýta þekkingu á náttúrunni til að leysa mál Hlutverk/starfssvið Blómasali Fiskimaður Matreiðslumaður Grasafræðingur Vistfræðingur Bóndi Líffræðingur Skógræktarmaður Sjómaður Aðferðir/afurðir Plöntur/blóm Rannsókn á plöntu- eða dýraríkinu Vettvangsathuganir Dýrarækt Rannsóknir/ tilraunir Gönguferðir í náttúrunni Sigla út / útleið Búa til og nota flokkunarkerfi Náttúruvernd Dagleg notkun matreiðsla garðyrkja að flokka og raða hljómdiskum eða öðru safni Er ekki ...að kjósa að vinna einn eða í einangrun Lykilfærni gerir einstakl- ingum fært að þekkja sjálfa sig að nota sjálfsþekk- ingu þegar taka þarf ákvarðanir að þekkja og greina eigin tilfinn- ingar, skap og fyrirætlanir og sjá fyrir eigin viðbrögð við því sem getur gerst í framtíðinni Undirfærni: sjálfsskilningur, hæfni til að íhuga sjálfan sig á greinandi hátt sýna þann skilning á fjölbreyttan hátt, s.s. í ljóðum, málun, söng o.s.frv. nota sjálfsskilning sinn vel, í eigin þágu og sam- félagsins Hlutverk/starfssvið Sálgreinir Ljóðskáld Leiðbeinandi á sjálfs- styrkingarnámskeiði Sálfræðingur Listamaður Baráttumaður Tónlistarmaður Andlegur/trúarlegur leiðtogi Heimspekingur Aðferðir/afurðir Ættartré Ferilmappa / ígrundun Predikun Ljóð Dagbók Aðgerðaráætlun Listaverk Tónsmíðar Sjálfsævisaga Dagleg notkun mat á starfi eða starfsferli trúariðkun sálræn meðferð Umhverfisgreind. Leikni í að þekkja og flokka fjölda tegunda úr jurta- og dýraríkinu í umhverfinu. Þessi greind felur einnig í sér næmi fyrir öðrum fyrirbærum náttúrunnar eins og skýjafari og fjöllum. Hjá þeim sem alast upp í þéttbýli kemur þessi greind einnig fram í hæfni til að greina að dauða hluti eins og bíla, íþróttaskó og geisladiskahulstur. (Armstrong, 2000:15)

x

Gátt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.