Gátt

Ataaseq assigiiaat ilaat

Gátt - 2004, Qupperneq 77

Gátt - 2004, Qupperneq 77
77 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S greininguna var styrkt af starfsmenntasjóði verslunar- og skrifstofufólks. Nánar má lesa um aðferðir og niðurstöður í skýrslu FA um fyrsta áfanga verkefnisins (Guðmunda Kristinsdóttir og Sigrún Jóhannesdóttir, 2004a). Innihald námsins Efnisleg þarfagreining leiddi í ljós hvaða færni og kunn- áttu starfsmaður í verslun þarf að hafa og var efnisatrið- um skipt í fjögur færnisvið; verslunarfærni, persónulega færni, almenna færni og sérstaka færni. Hvert færnisvið skiptist síðan í 5-6 færniþætti (Mynd 1). Í samræmi við flokkun þarfa voru sett heildarmarkmið og vegvísar um kennsluaðferðir og framkvæmd. Það var meðvituð stefna að nota ekki hefðbundin heiti á náms- greinum heldur skilgreina ákveðin námssvið með leiðsagnarorðum til að festast ekki í gömlum viðhorfum til verslunarnáms. Þarfirnar réðu orðun markmiða og voru samþættar þar sem það átti við. Námsmarkmið og útfærsla eru útlistuð í námsskrá verslunarfagnáms og gátlistum vegna vinnustaðanámsins (Guðmunda Kristinsdóttir og Sigrún Jóhannesdóttir, 2004b). Skipulag námsins Úrvinnsla úr skipulagslegri þarfagreiningu leiddi til þeirrar niðurstöðu að námið er 676 klukkustundir samtals og fer fram á vinnutíma starfsfólks, að jöfnu á vinnustað (338 klst.) og í skóla (338 klst.). Náminu er skipt í 3 lotur, hver um sig u.þ.b. 13 vikur. Starfsmaður stundar nám í skóla 8 klukkustundir á viku og notar 8 klukkustundir vikulega í skipulagt vinnustaðanám undir leiðsögn starfsþjálfa auk þess tíma sem hann sinnir sínum hefðbundnu störfum. Vinnustaðanámið getur farið fram á hvaða tíma vikunnar sem er. Þegar kom að niðurröðun námsþátta og skipulagningu á ferli námsins stóð verkefnið á nokkrum tímamótum. Taka þurfti tillit til margra þátta og voru sumir þeirra ósamrým- anlegir. Tvö sjónarmið vógu þyngst: Verslunarfagmaðurinn! Hér er fyrirmyndarverslunarfagmaður að námi loknu! Hann hefur persónulega færni sem er vinstri hand- leggur hans, hann hefur verslunarfærni sem er hægri handleggurinn og hann stendur styrkum fótum á hagnýtri almennri undirstöðufærni. Kórónan ofan á allt er sú sérstaka færni sem hann hefur valið að sérhæfa sig í. Í hægri hendi getur hann svo veifað faglega loka- verkefninu sem sýnir getu hans og fagmennsku. Verslunarfagmaðurinn hefur einnig tileinkað sér símenntunarviðhorf og sjálfstraust til að halda áfram að bæta stöðugt við þekkingu sína og færni til gagns og ánægju. Hann er verðmætur starfsmaður með faglega þekkingu og jákvæð viðhorf til starfsins og hefur metnað fyrir sína hönd og þeirrar verslunar sem hann starfar fyrir. Mynd 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Gátt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.