Gátt


Gátt - 2004, Síða 93

Gátt - 2004, Síða 93
93 F R Æ Ð S L U M I Ð S T Ö Ð A T V I N N U L Í F S I N S Starfandi eft i r a ldr i – nám utan skóla Í skýrslunni „Símenntun í ljósi fyrri skólagöngu” kemur fram munur eftir aldri meðal svarenda sem höfðu lokið grunn-skólanámi eða minna; 43-50% svarenda 54 ára og yngri sóttu nám utan skóla en aðeins um 29% svarenda 55-64 ára og um 24% svarenda 65 ára og eldri. Í talnasafni Hagstofunnar er ekki hægt að sjá aldurs- skiptingu eftir menntun. Aldursskipting starfandi er þar hins vegar aðgengileg. Ef til vill er hægt að nota þær tölur til að draga ályktanir um aldursskiptingu markhóps Fræðslumiðstöðvarinnar. Starfandi eft i r atvinnugrein Skipting í atvinnugreinar ræðst af starfsemi fyrirtækja. Í talnasafni Hagstofunnar er að finna skiptingu starfandi fólks eftir atvinnugreinum. Ekki er sú skipting eftir mennt- un enda mundu örfáir einstaklingar vera að baki tölum í sumum greinum. Mun stærra úrtak þarf til að fá áreiðanlegri tölur fyrir fámennar atvinnugreinar og atvinnugreinar þar sem fáir úr markhópi Fræðslumið- stöðvarinnar vinna. Starfandi eft i r starfsstétt Til flokkunar starfa notar Hagstofan flokkunarkerfi sem kallast ÍSTARF95. Starf og kunnátta eru þau tvö grund- vallarhugtök sem starfaflokkunin er byggð á. Starf er grunneining flokkunarkerfisins. Störfum er lýst eftir verkefnum og skyldum starfsmanns. Störf með mjög lík viðfangsefni og skyldur mynda starfsgrein. Fólk er síðan flokkað eftir þeirri starfsgrein sem starf þess fellur undir. Kunnátta er skilgreind sem færni í að vinna þau verk og sinna þeim skyldum sem tiltekið starf krefst. Kunnátta er síðan greind eftir tveimur meginþáttum: (a) Kunnáttustigi; það ræðst af umfangi verkefna og skyldna og því hversu vandasöm verkin eru. (b) Sérhæfingu; hún ræðst af þekkingunni sem krafist er, verkfærum, vélum og tækjum sem notuð eru ásamt því hvaða efni er unnið með og Aldur Höfb- Utan Alls svæði hbsv. 16-24 11% 7% 18% 25-34 14% 7% 21% 35-44 14% 9% 24% 45-54 13% 8% 20% 55-64 8% 5% 12% 65-74 3% 2% 4% Samtölur 62% 38% 100% Heimild: Hagstofa Íslands Atvinnugrein Hlutfall Verslun og viðgerðaþjónusta . . . . . . . 14% Heilbrigðis- og félagsþjónusta . . . . . . 14% Annar iðnaður . . . . . . . . . . . . . . . 11% Fasteigna- og viðskiptaþjónusta . . . . . 8% Fræðslustarfsemi . . . . . . . . . . . . . . 7% Mannvirkjagerð . . . . . . . . . . . . . . 7% Önnur þjónusta og ótilgr. . . . . . . . . . . 7% Samgöngur og flutningar . . . . . . . . . 6% Opinber stjórnsýsla . . . . . . . . . . . . 4% Fiskvinnsla . . . . . . . . . . . . . . . . . 4% Landbúnaður . . . . . . . . . . . . . . . . 4% Fjármálaþjónusta . . . . . . . . . . . . . . 4% Hótel- og veitingahúsarekstur . . . . . . . 4% Fiskveiðar . . . . . . . . . . . . . . . . . . 4% Veitustarfsemi . . . . . . . . . . . . . . . 1% Alls 100%
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Gátt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gátt
https://timarit.is/publication/1852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.