Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1980, Qupperneq 10

Læknaneminn - 01.12.1980, Qupperneq 10
Mynd 4. Nasotracheal tuba er mun þœgilegri fyrir börnin en orotracheal tuba. adrenalíns við LTB og sýndu fram á mjög mikla lækkun á þörf fyrir intubation eða tracheotomiu, væri þessari meðhöndlun beitt. Fleiri rannsóknir hafa staðfest þetta. Hvernig verkun adrenalínsins er háttað er enn nokkuð á huldu. Líklega er þó um að ræða stað- bundin vasocostrictiv áhrif, í það minnsta að hluta. Komið hefur fram að sé einungis vatnsúði notaður í stað alrenalínsúða veldur hann einnig umtalsverðri minnkun á þörf tracheotomiu og intubationar. Þegar um þrengsli í öndunarvegum er að ræða eykur barnið negativan intrathoracic þrýsting og leggst stundum extrathoracici hluti trachea saman af þessum sökum. Mætti vel hugsa sér að vatns- og adrenalínsúði undir þrýstingi hindraði trachea í að falla saman og bætti þannig loftflæðið. Úðinn myndi síðan hjálpa til við að losa secretionir. Auk þessa hefði adrenalín staðbundna vasoconstrictiva verkun og minnkaði bjúg í slímhúðum larynx. Enn er þó margt á huldu um þessi mál. Þegar vatns- og adrenalínsúði er gefinn er notuð öndun undir þrýstingi. Einfaldast er að nota maska og öndunarpoka. Loftið er þá látið fara í gegnum einingu sem framkallar úða. Þetta þarf að endur- taka með nokkru millibili. Mér er ekki kunnugt um að þessi aðferð hafi ver- ið notuð í Skandinavíu en eins og að ofan greinir hefur hún verið töluvert notuð í Bandaríkjunum. Enn liggja ekki nægar upplýsingar fyrir um gagn- semi þessarar aðferðar en e. t. v. á hún eftir að vinna sér sess í meðhöndlun á LTB. Intubation Séu einkenni hypoxiu enn fyrir hendi þrátt fyrir meðhöndlun í súrefnistjaldi, er þörf á intubation. Hér má benda á vaxandi óróa, lélegan litarhátt, hrað- ari púls og minnkuð öndunarhljóð. Þreyta og upp- gjöf, þrátt fyrir súrefnisgjöf, benda einnig til að ástandið sé orðið alvarlegt. Ef hypoxia er mjög mikil skal gera intubation samstundis. I flestum tilfellum er nasotracheal tuba notuð, en nokkru minni en aldur barnsins segir til um vegna bólgunnar sem er í larynx (mynd 3 og 4). Takist intubation ekki verður að gera coniotomiu. Sé intubationar þörf er það venjulega aðeins í stuttan tíma og oftast er hægt að fjarlægja túbuna að 1-3 lögum liðnum. Epiylottitis acuta ALMENNT Epiglottitis acuta má skilgreina sem bráðabólgu er tekur til supraglottiska svæðis larynx, aðallega epi- glottis en einnig aðliggjandi svæðis. Epiglottitis er mjög bráður sjúkdómur sem krefst skjótrar með- höndlunar. Mortalitet við ómeðhöndlaðan epiglotti- tis er mjög hátt, allt að 90%. Dauða vegna öndunar- þrengsla getur borið mjög brátt að, þrátt fyrir að barnið hafi aðeins verið veikt í fáar klukkustundir. í Bretlandi var fyrstu tilfellunum lýst af patolog- um við krufningu. Epiglottitis skyldi því alltaf úti- loka í barni með stridor, sé það gert ætti aldrei að þurfa að koma til kasta patologsins við greiningu. * 8 LÆKNANEMINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.