Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 21

Læknaneminn - 01.12.1980, Blaðsíða 21
Grip Ileimliehs rii) ýnisar aðstœður Þegar fórnarlambið stendur Bj örgunarmaður tekur sér stöð'u aftan við fórnar- lambið og tekur utan um mitti hans báðum höndum. Hnefi annarrar handar er krepptur og veit þumal- fingur aS kviðarholinu móts við bringspalir. Björg- unarmaður grípur um hnefann með hinni hendinni og þrýstir fast og snöggt á kviðinn þannig að átakið komi upp á við (mynd 1). Þetta er endurtekið þar lil bitinn hrekkur upp úr fórnarlambinu. Getur það gerst með talsverðum krafti svo að bitinn hrekkur langt fram á gólf. Þegar fórnarlambið situr Tökin eru nánast eins og þegar fórnarlambið stendur. Ef stóllinn er of stór eða ef sá sem stendur í situr í flugvél, verður að snúa honum til hliðar þannig að björgunarmaðurinn nái utan um hann og geti beitt aðferðinni (mynd 2). Þegar fórnarlambið liggur Þessari aðferð er beitt ef sá sem stendur í liggur á gólfinu eða ef björgunarmaður er barn eða svo smá- vaxinn að hann nær ekki utan um fórnarlambið eða ekki nægilega sterkur lil að geta ýtt hraustlega. Þeim sem stendur í er velt á bakið. Björgunarmaður sest klofvega yfir mjaðmir fórnarlambsins og leggur aðra hönd á bringspalir og hina ofan á og þrýstir fast á kviðinn upp á við í stefnu á brjsótholið (mynd 3). Til sjálfsbjargar Tvær leiðir eru til. I fyrsta lagi getur maður sett hnefann fyrir bringspalir og látið þumalfingurinn snúa að kviðnum og þrýst fast upp á við með hinni hendinni. Einnig er hægt að nota stólbak eða borð- brún til að þrýsta bringspölunum að. Hjá börnum Tökin eru þau sömu og hjá fullorðnum nema maður notar minni krafta. Sé um ungbarn að ræða er best að nota vísifingur og löngutöng beggja handa í stað þess að nota krepptan hnefann, sem gæti skað- að barnið. Björgunarmaður annað hvort situr með barnið í fanginu eða Iætur það liggja á borði (mynd 4). Nauðsynlegt getur verið að ýta oftar en einu sinni. Við björgun frá drukknun Nú orðið þykir sjálfsagt að beita þessari aðferð til að losna við vatn úr loftvegum áður en munn-við- Mynd 3. LÆKNANEMINN 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.