Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1980, Side 52

Læknaneminn - 01.12.1980, Side 52
THROMIÍOXAN E A THROMBOXANE B 13,14-DlHYDRÍT PC.... R GROUPS HXAMPI.H: PGE, O - OOH ; PGG - OH ; A1.L PGs EXCEPT PGG AND METABOLITES -O ; ÍS-KETO MF.TABOLITES COOH OH 5h Mynd 1. Prostanoic sýra og afleiður hennar: prostaglandin, prostacyclin (PGIo) og thromboxane. Upphafsskref þessa dioxygenasa hvarfs er stereo- specifisk (L) brottnám á to — 8 prótonu og umbreyt- ing hvarfefnisins í co — 10 hydroxyperoxið (sjá mynd 2). OSru skrefi má skipta í 4 þætti: a) ViSbót (addition) súrefnis viS C-15. b) Isomerization C-12 tvíbindings. c) Hringlokun milli C-8 og C-12. d) Árás súrefnis radicals (C-ll hydroperoxiSiS) á C-9, þannig aS cycliskt endoperoxiS fæst. Þetta milliefni gengur undir tveimur nöfnum, PGG (Hamberg & Samuelsson) annars vegar og svo 15- hydroperoxy PGR (Nugteren & Hazelhof). í þriSja og jafnframt síSasta skrefinu fer fram af- oxun á 15-hydroperoxy hópnum í hydroxy hóp og er efniS sem viS þaS myndast ýmist nefnt PGH eSa PGR. BæSi fyrmefnd endoperoxiS eru mjög óstöðug í vatnslausnum og breytast á fáum mínútum í blöndu prostagland in a. Hitastig og pH hafa mikil áhrif á helmingunar- tíma þeirra í vatni. EndoperoxiS eru hins vegar nokkuS stöSug í lífrænum leysum s. s. aceton viS -f-20° C. Margt bendir til þess aS cyclooxygenasi sjálfeyS- ist (in vitro alla vega) viS þessa framleiSslu, e. t. v. 50 LÆKNANEMINN

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.