Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1995, Síða 44

Læknaneminn - 01.04.1995, Síða 44
ORSAKIR BLÓÐHÆGÐA Blæðing frá efri hluta meltingarfæra 10 % Blæðing frá smágimi 5 % Blæðing frá ristli og endaþarmi 85 % Tafla 2. Orsakir blóðhægða, um 11% blóðhægða hafa óþekkta orsök. Æðamisvöxtur og ristilpokar verða síðan alls- ráðandi hjá sjúklingum 60 ára og eldri (63%) (5). Sjaldgæfari orsakir eru fjölmargar en í töflu 3 eru aðeins nefndir þeir sjúkdómar sem vel eru þekktir sem orsök blóðhægða. Æðamisvextir eru eins konar hrömunarbreyt- ingar í æðum slímubeðs (submucosa) þarmanna. Æðarnar eru óeðlilega þunnar en auk þess þandar og aflagaðar (Mynd 2). Sjúkdómurinn var lengi van- greindur enda erfiðleikum bundið að greina æðamisvöxt við vefjaskoðun. Með tilkomu þarma- æðamyndatöku upp úr 1970 varð ljóst að um algen- ga orsök blóðhægða er að ræða ekki síst hjá eldra fólki (5,6). Æðamisvextir eru aðallega staðsettir á svæði arteria ileocolica (80%), þ.e.a.s. í botn- og risristli (7) og finnast í tjórðungi heilbrigðs fólks yfir sextugt (7). Þeir eru orsök 20-25% blóðhægða hjá fólki eldra en 60 ára (5,8). Blæðingar frá æðamisvöxtum eru tíðari hjá sjúklingum með þrengingu á ósæðarloku (aorta stenosis) en ekki er vitað af hverju (9). Mynd 1. Ligamentum ofTreitz (Musculus suspensorius duodeni). Feneis. Mynd 2. Æðamisvöxtur (angiodysplasia). Mynd gerð m.þ.a. sprauta trjákvoðu (resin) í œðarnar. Mynd 3. Gyllinœð, mynd tekin í endaþarmsspeglun Ristilpokar eru útbunganir á ristli vegna veik- leika í ristilvegg þar sem æðar (vasa recta) fara í gegnum vöðvalag ristilsins. Blæðing verður þegar gat rifnar á vasa recta í ristilpokanum (2). Fyrir tíð æðamisvaxta voru ristilpokar taldir algengasta orsök blóðhægða en nú greinast æðamisvextir í auknum mæli. Samkvæmt Boley 1977 eru ristilpokar orsök 43% blóðhægða og væntanlega mun hlutur æðamis- vaxta aukast á komandi árum (6). Ristilpokar verða algengari með aldrinum og sjást hjá 30-50% fólks yfir sextugt (10). Talið er að 3-27% sjúklinga með ristilpoka blæði fyrr eða síðar (11). Þrír fjórðu af blæðingum vegna ristilpoka eiga rætur sínar að rekja til risristils enda þótt 90% ristilpoka séu í fall- og bugðuristli (6). Ekki er aukin blæðingartíðni við ristilpokasótt (diverticulitis) (12). Gyllinæð (innri) eru útvíkkaðar bláæðar rétt innan endaþarmsops (Mynd 3). Blæðing verður er 42 LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.