Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1995, Side 56

Læknaneminn - 01.04.1995, Side 56
ÆÐAÞEL HVAÐ MEÐ ÞAÐ? Oskar Jónsson Inngangur. „Endothelial cells...[are]... more than a sheat of nucleated cellophane..." Lord Florey , 1966 (1) Hjarta og æðasjúkdómar eru ríkjandi dánarorsök í hinum vestræna heimi í dag. Sameiginlegt þessum sjúkdómum eru breytingar í æðum sem skerða hæfileika þeirra til þess að viðhalda eðlilegu blóðflæði um líkamann. Æðaþelið myndar innsta lag æðanna og er því í beinni snertingu við blóðið og milli þess og vefjanna. Það gegnir lykilhlutverki í starfsemi æðanna og þekking á eiginleikum þess hlýtur að teljast mikilvæg til þess að skilja og meðhöndla sjúkdóma í hjarta- og æðakerfinu. Það er ekki langt síðan æðaþelið var aðeins talið vera slétt lag innan á æðum með sértækt gegndræpi fyrir vatn og sölt. En annað átti eftir að koma á daginn. Nú er vitað að æðaþelið gegnir m.a. veiga- miklu hlutverki í stjórnun á blóðflæði, blóðþrýstingi og hindrun á blóðstorknun. Þetta gerir æðaþelið m.a. með myndun og losun á æðavíkkandi og æða- þrengjandi efnum og með yfirborði sem hindrar myndun blóðsega (anticoagulant, antithrombotic) og leysir þá upp ef þeir myndast (fibrinolytic). I þessari grein verður fjallað um eiginleika æðaþelsins og hiutverk þess í heilbrigðu og sjúku æðakerfi. Eðlilegt æðaþel. Æðaþelið sem samanstendur af einföldu lagi þunnra flöguþekjufruma er sennilega stærsta líffæri líkamans. Það er álíka þungt og 5 heilbrigð hjörtu og flatarmál þess í 70 kg manni jafngildir 6 BlÓð Æðaþel Sléttar vöðvafr. í æðum Frumur -Neutrophilar -Monocytar -Blóðflögur Alagskraftur -Núningskraftur -Þrýstingur Æðavirk efni -Peptíð (thrombín; SP; VP) -Kínín (Bk) -Amín (5-HT) -Núkleotíð (ATP; ADP) -AA afleiður (LTCa) Mynd 1. Stjórnun œðaþels á starfsemi sléttra vöðvafruma. Æðaþelsfrumur búa yftr þeim hœfileika að skynja breytingar áflœðisaðstœðum (hemodynamic) og bregðast við hormónum og þáttum sem seytt er af blóðflögum ogfrumum í blóði. Þœr svara með því að mynda og losa þœtti sem m.a. stjórna samdrœtti og starfsemi sléttra vöðvafruma í œðum. Með þessum hœtti taka þœr þátt í stjórnun blóðþrýstings ogflœðis. SP, substance-P; VP, vasopressin; Bk, bradykínín; 5-HT, serótónín; ATP, adenósín trfosfat; ADP, adenósín difosfat; LTC4, leukótríen C4. Höfundur er lœknanemi við Háskóla Islands 54 LÆKNANEMINN 1. tbl. 1995 48. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.