Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Síða 14

Læknaneminn - 01.10.1996, Síða 14
Nárakviðslit fyrri hluti.Faraldsfræði, einkenni og greining TaflaV:___________________________________________ Fyrirferðir á nárasvæði - mismunagreiningar: • Hliðlægur nárahauli (hernia inguinalis lateralis) • Miðægur nárahaull (hernia inguinalis medialis) • Lærishaull (hemia femoralis) • Eitlastækkun vegna sýkingar eða krabbameins (lymphadenitis) • Æðahnútur (varix saphena) • Æðagúll (anemysm) á lærisslagæð • Spigeli-haull framkvæmdur á einkareknum skurðstofum en erfiðari tilfelli á sjúkrahúsum. I Svíþjóð eru framkvæmdar í kringum 230 nárakviðslitsaðgerðir á 100.000 íbúa en það er svipað hlutfall og í Bandaríkjunum (10,11). Ef gert er ráð íyrir svipaðri tíðni hér á Iandi er fjöldi að- gerða í kringum 600 á ári. ORSAKIR Orsökum nárakviðslita er oft skift gróflega í tvennt: Meðfcedd nárakviðslit Eins og áður hefur komið fram er nær undantekn- ingalaust um hliðlæga haula að ræða hjá drengjum og orsökin talin vera óeðlilega opinn processus vaginalis. Undir venjulegum kringumstæðum lokast processus vaginalis íyrir tveggja ára aldur en ekki er þekkt hvaða þættir það eru sem stýra þessu ferli (12). I mörgum til- TaflaVI:____________________________________________ Fyrirferð í pung - mismunagreiningar: • Vatnshaull (hydrocele testis/funiculi) • Kólfsæðavíkkun (varicocele) • Hliðlægur nárahaull (hemia inguinalis lateralis) • Bólga í eista (orchitis) • Eistnalyppubólga (epididymitis) • Lyppublaðra (spermatocele / epididymal cyst) • Æxli í eista (tumor testis) vikum gerist það hins vegar ekki, eða hjá allt að 20% fullorðinna skv. krufningarannsóknum (13). Þetta eyk- ur verulega hættuna á nárahaul en gera má ráð fyrir að helmingur þessara sjúldinga fái nárakviðslit síðar á æv- inni og í 25-33% tilfella er um kviðslit beggja vegna að ræða (14,15). Opinn processus vaginalis getur einnig valdið vökvasöfnun í pungnum umhverfis eistað (hydrocele testis). Aunnin nárakviðslit í flestum tilvikum eru nárakviðslit áunnin og er talið að um samspil margra þátta sé að ræða. Rannsóknir hafa í vaxandi mæli beinst að samsetningu kviðveggjar- ins. Tekist hefur að sýna fram á óeðlilega Iítið magn kollagens í sinafelli (aponeurosis) hjá sjúklingum með nárahaula en auk þess er kollagenið veikbyggðara og niðurbrot hraðara en hjá frískum einstaklingum Mynd 3: Þverskurðarmynd af hægra nárasvæði og náragöngum (séð að ofan). 1. m. obliqus extern- us 2. m. obliqus internus 3. m. transversalis 4. a. og v. testicularis 5. Vas deferens 6. a. og v. ilii- aca dxt. 7. a. epigastrica sin. 8. bakveggur náragangsins 9. tuberculum pubis. Sáðstrengurinn er táknaður með litlum hring í náraganginum og stærri hringurinn sýnir innri hringinn (31). LÆKNAN EMIN N 12 2. tbl. 1996, 49. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.