Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Side 17

Læknaneminn - 01.10.1996, Side 17
Nárakviðslit fyrri hluti.Faraldsfræði, einkenni og greining Mynd 9: „Hjólböru“-nárahaull. Um var að ræða stóran hliðlægan haul í vinstri nára þar sem pungurinn var fullur af smágirni og netju (34). haula þar sem þriðjungur sjúklinga hefur garnastíflu sem fyrsta einkenni (24). Ef blóðrás til garnarinnar skerðist (strangulatio) er um lífshættulegt ástand að ræða og dánarhlutfall allt að 30% (25) (sjá einnig töflu IV). Bláæðaflæði frá görninni skerðist fyrst þar sem bláæðarnar eru þunnveggja og leggjast því auðveldlega saman. Þetta veldur enn frekari bjúgmyndun í görninni. Þfystingur í vefnum eykst og lokar fyrir slagæðar, sem leiðir til dreps ef ekkert er að gert. Drepið leiðir síðan eftir atvikum til lífhimnu- bólgu. I þessu sambandi er rétt að ítreka að nárakviðslit eru auk samvaxta og ristilkrabbameins með algengustu or- sökum garnastíflu (15% hvort um sig, en samvextir í 50% tilfella) (26). Hjá sjúklingum með garnastíflu ber því alltaf að hafa nárakviðslit í huga og þreifa nára- svæði. Mynd 10: Þreifað eftir nárahaul í náragöngum. Fingrinum er fyrst stungið inn í húðina yfir pungnum og síðan beint meðfram nárabandinu til móts við mjaðmakanbinn að innra hringnum (30). GREINING I langflestum tilvikum byggist greining nárakviðslits á sjúkrasögu og skoðun. Aðeins í vafatilfellum þarf að styðjast við myndrannsóknir enda kviðslitið yfirleitt auðgreint við skoðun og einkenni dæmigerð. Hjá ung- um börnum er þó ekki alltaf hægt að sýna fram á kvið- slit við skoðun. I slíkum tilfellum er oftast hægt að byg- gja greininguna á lýsingu foreldra um fyrirferð á nára- svæði og frekari rannsóknir óþarfar. Kviðslit getur einnig verið til staðar hjá sjúldingum með verki á nárasvæði án þess að það sé skýringin á verkjum sjúklingsins. I slíkum tilvikum getur verið erfitt að fá fram rétta greiningu (sjá næsta kafla). Rétt handbrögð við skoðun eru mikilvæg. Best er að skoða sjúldinginn fyrst í uppréttri stöðu. Athugað er hvort fyrirferð eða útbungun sé á nára- svæði og staðsetning út frá nárabandinu, spina iliaca anterior superior og tuberculum pubis. Einnig er athug- að hvort hægt sé að þfysta inn haulnum. Hinir eigin- legu nárahaular eiga alltaf upptök sín fyrir ofan nára- bandið en iærishaularnir undir því (myndir 1 og 4), líkt LÆKNANEMINN 15 2. tbl. 1996, 49. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.