Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Page 21

Læknaneminn - 01.10.1996, Page 21
Nárakviðslit fyrri hluti.Faraldsfræöi, einkenni og greining Mynd 12: Spigeli-haull. Sekkurinn stingur sér í gegnum kviðvegginn við kantinn á m. rectus abdom- inis (við linea semilunaris) og Iiggur á milli m. obliqus internus og externus (33). ferðir á nárasvæði geta ómskoðun og sneiðmyndataka verið gagnlegar (6). Loks er hægt að greina kviðslit með kviðsjárspeglun en ekki er hægt að mæla með þessari aðferð þar sem svæfa verður sjúklinginn. MISMUNAGREININGAR Mismunagreiningar eru fjölmargar (29). Aður var minnst á fyrirferðir á nárasvæði og í pung (tafla V og VI). Erfiðari eru þó tilfelli þar sem sjúklingarnir hafa verki án fyrirferðar. I slíkum tilvikum er ítarleg sögu- taka og skoðun vænlegust til árangurs. Algengustu mis- munagreiningar eru sjúkdómar í stoðkerfi, sérstaklega hjá íþróttamönnum og fólki sem stundar erfiðisvinnu. Efst á blaði er sinabólga (tendinitis) með eða án bein- himnubólgu (periostitis), oftast í musculi adductores eða m. rectus abdominis. Sinabólga í m. ileopsoas er einnig vel þekkt. Hjá eldri einstaklingum er slitgigt í mjöðm- um og verkir frá hrygg ekki óalgeng orsök verkja á nárasvæði. Næstir á eftir stoðkerfissjúkdómum koma sjúkdóm- ar í þvagfærum, t.d. langvinn blöðruhálskirtilsbólga og bólga í eistnalyppum hjá karlmönnum. Endaþarms- þreifingu er því mikilvægt að framkvæma hjá þessum sjúklingum. Bólgur í eistum og snúningur á eista (tor- sio testis) eru sjaldgæfari. Hjá konum er blöðrubólga, bólgur í eggjaleiðurum og framfall á legi þekktar mis- munagreiningar. Steinar í þvagleiðara og sjúkdómar í görnum, t.d. ristilerting (colon irritabile) og æxli, koma einnig til greina sem mismunagreiningar. Taugahvot (neuralgia) er sjaldgæf en sést stundum í n. ileoínguina- lis. Hana má greina með því að deyfa taugina u.þ.b. tveimur fingurbreiddum miðlægt frá mjaðmakambin- um (spina iliaca anterior superior). Loks má nefna svokallaða Spigeli-haula en þeir eru sjaldgæft form af kviðsliti sem sést getur á nárasvæði. Spigeli-haular liggja meira miðlægt og ofar en nára- kviðslit, nánar tiltekið við kantinn á m. rectus abdomin- is (sjá mynd 12). Yfirleitt teygir haullinn sig á milli m. obliqus internus og externus. Meðferðin felst í skurðað- gerð þar sem haulnum er ýtt inn í kviðarholið og gat- inu í kviðveggnum lokað. ÞAKKIR Sérstakar þakkir fær Dr. Sam Smedberg, yfirlæknir við skurðdeild sjúkrahússins í Helsingjaborg, fyrir að- stoð við ritun þessarar greinar og útvegun mynda. Síðari greinina er að finna í næsta tölublaði Lækna- nemans. HEIMILDIR 1. Ljungdahl I. Inguinal and femoral hernia. Personal experience with LÆKNANEMINN 17 2. tbl. 1996, 49. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.