Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Síða 24

Læknaneminn - 01.10.1996, Síða 24
Meðferð gigtsjúkdóma: Fyrri hluti Tafla II;__________________________________________________ Bólgueyðandi gigtarlyf. Nafii flokkur skammtur helm. tími hámarks blóðþéttni kostnaður (klst) náð eftir (klst) (á mán.)* Aspirin salicylic acid 0.5-1.0 mg x 4 2-4 i 780 Diflunisal 500 mg x 2 8-10 2-3 1770 Ibuprofen propionic acid 400-800 mg x 3-4 2 1-2 1330 Naproxen 250-500 mg x 2 12-15 2-4 1217 Ketoprofen 200 mg x 1 2-4 1-2 2460 Diklólenak acetic acid 25-50 mg x 2-3 1-2 2-3 2600 Indometasín 25-50 mg x 2-3 4-5 1-2 1450 Sulindac 200 mg x 2 8-16 2-4 4400 Tolmetin 400 mg x 3 1-2 1 Piroxikam oxicam 10-20 mg x 1 30-80 3-5 1760 Tenoxikam —— 20mg x 1 65 1-2 2300 Nabumetone non-acidic 500mg 1-4 x 1 24 3-6 6080 'Skráð verð í nóvember 1996. Uppgefið verð miðast við hámarks skammt af lyfi. Nokkur þessara lyfja eru til sem forðatöflur/hylki eða sýruhjúpaðar töflur/hylki. Kostnaður getur þá verið mun hærri. Þannig kostar diklófenac 50 mg x2 1730 lcr/mán en sami skammtur af diklofenac forðatöflum 4500/mán. Naproxen 500 mg x 2 kostar 1217 kr/mán en sami skammtur af naproxen sýruhjúpuðum töflum 5100 kr/mán. taka afstöðu til eftirfarandi atriða: 1. Hefur sjúklingur- inn áhættuþætti fyrir myndun slitgigtar sem hægt er að hafa áhrif á? 2. Er þörf á liðvernd? 3. Er hægt að styrk- ja liðinn? 4. Er sjúklingurinn með liðskekkjur? 5. Er þörf á verkjalyfjameðferð? 6. Finnast merki um sam- farandi mjúkvefjagigt? 7. Stefnir í skurðaðgerð? 1. Athugun á áhcettuþáttíim. Erfðaþáttur er sterkur í slitgigt og eru erfðirnar gjarn- an fjölgena, ókynbundnar og víkjandi. Þó að ekki sé hægt að hafa áhrif á erfðaþáttinn nýtast upplýsingar um Tafla III: Sykursterar til innspýtingar. Skammtur í lið í mjúkveli Metýlprednisólón 10-40 mg + ++ Tríamcínólón acetat 10- 40 mg + ++ Tríamcínólón hexacetoníð 10- 20 mg ++ - Betametasón 1.5-6 mg ++ + Dexametasón acetat 0.8-3.2 mg + + Aukaverkanir af sterainnspýtingu: 1. Sýking í lið sjaldgæf ef hreinlætis er gætt. 2. Skemmd á lið einkum ef sprautað er í mjöðm 3. Liðbólga í kjölfar sprautu Skammvinn (varir < 48 ldst) 4. Slit á sin varasamt að sprauta í hásin og fjórhöfða sinina við hné. 5. Drep í húðfitu varasamt að sprauta undir ilina. 6. Blæðing, taugaskemmd varasamt að sprauta nálægt æða- taugaknippum. °g sterkan arfgengan þátt í fyrirbyggjandi meðferð. T.d. ætti sjúklingur með óverulegar slitgigtarbreytingar í höndum en fjölskyldusögu um verulega slitgigt í hnjám að leggja áherslu á liðvernd og liðstyrkjandi æfingar fyr- ir hné. Vissir efnaskiptasjúkdómar hafa í för með sér myndun á kalsíum pyrofosfat kristöllum sem setjast í liðbrjósk og leiða til slitgigtar (“CPPD arthropathy”). I völdum tilfellum er rétt að skima fyrir þessum sjúk- dómum og meðhöndla ef þeir fmnast. Margar konur (5%) eru með of lausa liði (generalized hypermobility) sem leiðir til aukins álags á liði og þegar fram í sækir stundum til slitgigtar (1). Einstaklingar með lausa liði og fjölskyldusögu um slitgigt ættu að gera fyrirbyggj- andi ráðstafanir til að forðast siitgigt. Qffita er verulegt vandamál í slitgigt. Offita eykur líkur á slitgigt í hnjám (2), eykur á liðverki og dregur úr vinnugetu (3). Því er geysilega mikilvægt fyrir þungan einstakling að megra sig. Rannsókn sýndi að einstaklingar með slitgigt í hnjám sem grenntust um 5 kg eða meira höfðu 50% minni verki en hinir sem ekki höfðu grennst 10 árum síðar (4). Óeðlilegt álag á liði, gjarnan tengt vinnu eða íþróttum getur stuðlað að slitgigt. Nauðsynlegt er að greina slíka þætti og reyna að draga úr áhrifum þeirra. 2. Liðvernd og betri liðorkunýting miðar að því að draga úr álagi á veika liði. Fræða þarf sjúklinginn um gildi hæfilegs álags á liði, þar sem áher- sla er lögð á að þó hann eigi að forðast of mikið álag á LÆKNANEMINN 20 2. tbl. 1996, 49. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.