Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Síða 27

Læknaneminn - 01.10.1996, Síða 27
I Meðferð gigtsjúkdóma: Fyrri hluti Um 80% sjúklinga mega búast við að verkir minnki verulega eða hverfi alveg (25). Verkjastillandi áhrif eru yfirleitt skammvinn og eru í flestum tilfellum horfin einum til þremur mánuðum eftir sprautu (26). En þótt sykursterasprautur í liði geti gefið góða raun þá er slík meðferð engan vegin hættulaus (sjá töflu III). Lið- sýking er sjaldgæf en alvarleg afleiðing ónógrar aðgæslu í liðspraututækni og samfall á liðhaus gerist einstaka sinnum, sérstaklega þegar sprautað er í mjaðmalið. Vissar aukaverkanir eru algengari þegar sykursterum er sprautað oft í sama liðinn á stuttum tíma (27, 28). Því er almennt mælt með því að láta a.m.k. 4-6 mánuði líða á milli sykursterasprauta í einstaka liði. Vert er að minnast þess að hluti af verkun sykursterasprautunnar er óháður sykursterunum sjálfum. Þannig hefur feng- ist þokltaleg verkun þegar procaine eða saltvatni er dælt í liði (29). Árangur sprautumeðferðar byggist einnig á verklagni læknisins. Jafnvel í stórum og auðþreifanleg- um lið eins og hnénu lenda allt að 40% sterainnspýt- inga utan við liðinn, þó að vanir læknar eigi í hlut. (30). 6. Meðferð á tengdum mjúkvejjavandamálum Verkir og/eða skemmdir í ákveðnum lið geta leitt til vanstarfsemi og verkja í nærliggjandi mjúkvefjum. Minni vöðvanotkun, vöðvaspasmi og breytt álag á stoðvefi skapar þreytu, stirðleika, máttleysi og verki. Vandamál af þessu tagi er tiltölulega „einfalt” að laga svo framarlega sem læknirinn áttar sig á því. 7. Skurðaðgerðir Ef ofannefndar aðgerðir leiða ekki til fullnægjandi verkjastillingar er ástæða til að velta fýrir sér hugsan- legri skurðaðgerð. I slitgigt er einkum um að ræða gerviliðaaðgerð á mjöðm eða hné (31) en einnig er í einstaka tilfellum gerð aðgerð vegna slitgigtar í öðrum liðum, s.s. þumalrótarlið, hrygg og fæti. Gerviliðaað- gerðir á mjöðm og hné hafa valdið byltingu á framtíð- arhorfum margra sjúklinga með slitgigt sem áður fyrr voru bundnir við hjólastól vegna slæmrar slitgigtar. Alvarlegustu langtíma vandamálin eftir aðgerð eru los á gerviliðnum og sýkingar. I dag má búast við að eftir aðgerð á mjöðm sitji málmkúlan föst í 97% tilvika 10 árum síðar og tíðni sýkingar er komin niður í 1%. Los á gervilið er líklegra hjá einstaklingum sem eru yngri og virkari. 2. MJÚKVEFJAGIGT Mjúkvefjagigt (soft tissue rheumatism) vísar til vandamála, venjulega verkja, í stoðkerfi líkamans öðru en liðum. Orsök slíkra vandamála getur verið marg- slungin en til einföldunar má líta á meinsemdina sem „bilun” í einu eða fleiri svæðum í vöðva/sin/bein- stoð- LÆKNANEMINN 23 2. tbl. 1996, 49. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.