Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Page 31

Læknaneminn - 01.10.1996, Page 31
Meðferð gigtsjúkdóma: Fyrri hluti Starfsráögjöf og aðlögun URVINNSLA sálfræðiráögjöf (ef þarf) Iðjuþjálfun Líkamsrækt Lyf Fræðsla Streita og verkir Sjúkraþjálfun spelkur þolfimi við svefnleysi um sjúkdóminn teygjur hjálpartæki göngur við verkjum veita uppörvun hiti/kuldi rétt líkamsstaða vinnuhagræðing sund við kvíða og stuðning slökun fræðsla um réttar leiðir til að draga hjólreiðar við þunglyndi áhersla á sjálfs- djúpöndun vinnustellingar úr álagi á liði joga Tai chi hjálp samfélagslegur stuðningur dáleiðsla biofeedback tens sprauta í trigger punkta nudd hitameðferð Mynd 2. Heildræn meðferðaráætlun í vefjagigt. 3. SÁLRÆNIR ÞÆTTIR. Kvíði, þunglyndi og streita finnast hjá 25-35% vefja- gigtarsjúklinga (39) og auka á vaniíðan og verki (40). Reglubundin hvíld og slökun er æskileg. Hægt er að ná því markmiði eftir ýmsum leiðum s.s. í gegnum tóm- stundir, líkamsrækt eða með formlegri slökun/hug- leiðslu. Kvíða og þunglyndi þarf að meðhöndla á við- eigandi hátt með viðtölum, ráðgjöf eða lyfjum. I tilfell- um þar sem kvíði og þunglyndi eru yfirgnæfandi ein- kenni getur verið þörf sérfræðiaðstoðar. móðurinnar. Betra væri að fjölskyldan ætlist til þess að húsmóðirin sinni áfram húsverkunum, en að hún njóti hæfilegrar aðstoðar eftir þörfum. Onnur atferlisbreyting felst í því að skapa svigrúm í daglegu lífi svo að sjúklingurinn geti sinnt eigin heilsu. A Islandi er þetta oft mjög erfitt vegna langs vinnu- tíma. Algengt er að meðferð vefjagigtarsjúklings felist f.o.f. í lyfjameðferð og sjúkraþjálfun ásamt stopulli lík- amsrækt. Við slíkar aðstæður er sjúklingurinn óvirkur þátttakandi og árangur meðferðar verður sjaldan góður. 4. ATFERLISBREYTING. I mörgum tilfellum þarf grundvallar breytingu á hegðun eða atferli sjúklingsins. Sjúklingurinn þarf að sætta sig við sjúkdóminn og átta sig á að meðferð mið- ast að því að draga úr einkennum frekar en að lækna sjúkdóminn. Verkirnir mega ekki stjórna lífi sjúklings- ins, sjúklingurinn má ekki verða of háður aðstoð heil- brigðisstétta. Sjúklingurinn verður að átta sig á að ár- angur meðferðar byggist f.o.f. á að hann taki ábyrgð á sjálfum sér og að hann sé virkur þátttakandi í meðferð- inni. Einstaklingar með króniska verki hafa tilhneig- ingu til að sýna „operant behavior”. Sem dæmi má nefna heimavinnandi húsmóður með vefjagigt sem hætdr að annast húsverk því aðrir fjölskyldumeðlimir taka þau að sér. Þetta gæti ýtt undir sjúklingshlutverk 5. SJÚKRAÞJÁLFUN OG LÍKAMSRÆKT. Bætt líkamsþjálfun er nauðsynleg sérhverjum vefja- gigtarsjúldingi. Líkamsþjálfun hækltar sársaukaþrösk- uld (41), eykur andlega vellíðan, framkallar slökun og getur leitt til megrunar. En að segja vefjagigtarsjúldingi að stunda meiri líkamsrækt er hægara sagt en fram- kvæmt. Síþreytuástand og andleg vanlíðan dregur úr getu þeirra til að hreyfa sig og margir sjúklingar kvarta yfir því að líkamsþjálfun geri verkjaástandið enn verra. Skýringin er sú að vefjagigtarsjúldingar eru gjarnan í lé- legu líkamsásigkomulagi. Vöðvar eru stífir og styttir og vöðvakraftur lélegur. Því er nauðsynlegt að mýkja vöð- vana upp og teygja áður en þolfimi hefst. Þessum markmiðum er best náð með aðstoð sjúkra- þjálfara. Sjúkraþjálfarinn er í lykilaðstöðu til að verða LÆKNANEMINN 27 2. tbl. 1996, 49. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.