Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Qupperneq 42

Læknaneminn - 01.10.1996, Qupperneq 42
Glasafrjóvgun (In vitro fertilization, IW) tungu á eggjastokkum gegnum leggöng. Komið hafa fram aðferðir við tæknifrjóvgun sem eru að nokkru leyti frábrugðnar glasafrjóvgun og má þar m.a. nefna GIFT (gamete intrafallopian transfer) og ZIFT (zygote intrafallopian transfer). Við GIFT er kynfrumum komið íyrir í eggjaleiðurum og látnar frjóvgast þar en við ZIFT er nýfrjóvguðu eggi komið fyrir í eggjaieiðurum. Fleiri afbrigði mætti nefna en í stuttu máli hefur komið í ljós að glasafrjóvgun (IVF) hefur reynst best af þessum aðferðum og verður því nær eingöngu fjallað um hana hér. Helstu ábendingar fyrir glasafrjóvgun eru eftirfar- andi: 1) sjúkdómar í eggjaleiðurum Eggjaleiðarar konunnar eru viðkvæmir og skemmast auðveldlega, líkt og í kjölfar eggjaleiðar bólgu eða eftir utanlegsfóstur. Hægt er að ráða bót á sumum þessara vandamála með smásjáraðgerðum en stundum er glasa- frjóvgun eina leiðin til getnaðar. 2) endometriosis (legslímhimnuflakk) Endometriosis er algeng orsök fyrir ófrjósemi kven- na. Hægt er að meðhöndla þennan sjúkdóm með hormónameðferð eða skurðaðgerðum, en í vissum til- fellum dugir þetta ekki til og þá þarf að grípa til glasa- frjóvgunar. Hefur glasafrjóvgun reynst vel í meðferð þessa kvilla. 3) ófijósemi karla Ef sæðissýni maka er undir viðmiðunarmörkum WHO, þ.e a.m.k. 20 milljónir sæðisfruma per ml og yfir 50% hreyfanleiki, er um minnkaða frjósemi að ræða. Glasafrjóvgun og smásjárfrjóvgun hafa valdið byltingu í meðferð á ófrjósemi karla. 4) óbagstceður legháls I sumum tilfellum komast sæðisfrumur ekki upp í legið vegna óhagstæðra skilyrða í leghálsi og er þá yfir- leytt um að kenna óeðlilegri slímmyndun þar. Ef ekki tekst að gera tæknisæðingu (intrauterine insem- ination.IUI) getur glasafrjóvgun verið eina úrræðið. 5) ánatmiskvillar Myndun mótefna gegn sæðisfrumum er vel þekkt bæði hjá körlum og konum. Stundum kemur glasa- frjóvgun að gagni við meðhöndlun þessa vandamáls. 6) ófirjósemi af óþekktum uppruna Þetta ástand er skilgreint þannig; ekki verður frjóvg- un eftir 2 ára samlífi og enga sérstaka skýringu er að fmna. U.þ.b. 15% tilfella ófrjósemi falla undir þennan flokk. Árangur glasafrjóvgunar hjá þessum hópi er sambærilegur við árangur hjá lconum með sjúkdóma í eggjaleiðurum og endometriosis. 7) sjúkdómar i eggjastokkum Ýmsir sjúkdómar í eggjastokkum valda ófrjósemi, sem dæmi má nefna Polycystic ovary syndrome, en konur með þennan sjúkdóm eiga það sammerkt að hjá þeim verður ekki egglos vegna hormónatruflana og þarf að örva eggjastokka þeirra svo egglos verði. Einnig er mögulegt að nota gjafaegg hjá konum sem geta ekki lagt þau til sjálf, t.d. eftir brottnám eggjastokka vegna krabbameins eða vegna eftirkasta geislunar. 8) erfðagallar Margskonar erfðagallar eru til og valda þeir margir hverjir ófrjósemi. Má þar nefna Turner’s syndrome, en nýlega hefur tekist að framkalla getnað hjá konum með þennan sjúkdóm með hjálp glasafrjóvgunar. Er þá not- að gjafaegg frá annari konu. Einnig virðist brátt mögu- legt að skoða genamengi fóstursins eftir aðeins nokkrar frumuskiptingar og þannig útiloka að erfðagalli frá for- eldrum erfist til afkvæma þeirra. 9) sjúkdómar í legi Erfðagallar og mikil örvefsmyndun í legi í kjölfar áverka eða aðgerðar (Asherman’s syndrome) geta gert konunni ómögulegt að eignast barn. Einnig getur reynst nauðsynlegt að fjarlægja leg konunnar áður en hún er komin af barneignaraldri. Hægt er að frjóvga egg hennar utan líkamans og koma fósturvísinum fyrir í legi annarrar konu, sem gengur með og fæðir barnið (staðgönguþungun). GRUNDVALLARATRIÐI GLASAFRJÓVGUNARMEÐFERÐAR 1) örvun eggjastokka Til að hægt sé að ná sem flestum eggjum við hverja eggheimtu er nauðsynlegt að örva eggjastokka konunn- ar með hormónagjöf. Þannig er einnig hægt að hafa nákvæma stjórn á því hvenær egglos á sér stað. Fyrst er LÆKNANEMINN 36 2. tbl. 1996, 49. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.