Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Síða 46

Læknaneminn - 01.10.1996, Síða 46
Glasafrjóvgun (In vitro fertilization, IVF) takist. Til að SF takist þarf hins vegar einungis örfáar sæðisfrumur og jafnvel hefur tekist að ná í sæðisfrumur með ástungu frá eista eða eistajyppu og frjóvga egg konunnar með þeim. Arangur SF hefur verið góður, tekist hefur að frjóvga um 62% eggja og í um 26% til- fella hefur klínísk þungun átt sér stað. Nú þegar hafa fæðst rúmlega 600 börn með hjálp SF í Belgíu. Þessi tækni hefur nú rutt sér rúms um allan heim og mun slík starfssemi hefjast hérlendis innan skamms. L0KA0RÐ Með glasafrjóvgun og skyldri tækni hefur meðferð ófrjósemi tekið miklum framförum. Þó er ekki hægt að hjálpa öllum til þess að eignast barn en þróunin á þessu sviði er mjög hröð og nýjungar líta dagsins Ijós með ógnarhraða. Þessi þróun hefur verið það hröð að löggjafarvaldið og almenningur hafa þurft að hafa sig alla við til að geta fylgst með og brugðist við þessum nýjungum. Ymsar áleitnar og áður óþekktar siðferðis- spurningar hafa vaknað og munu halda áfram að koma fram. Hvað á t.d. að gera við frysta fósturvísa pars sem ferst af slysförum? A að leyfa konum að gefa egg og jafnvel ganga með annarra manna börn eins og tíðkast víða erlendis? Hvaða hömlur á að setja við val erfðaefn- is til komandi kynslóða (framleiðsla ofurmenna o.s.frv.)? Þetta þarf allt að ákveða og setja í fastar skorð- ur áður en til framkvæmda kemur, en vegna hraðans í þróun þessarar tækni hefur orðið nokkur misbrestur á því og nokkur vandamál hlotist af. HEIMILDASKRÁ: 1. Brown S: RidingThe fertility frontier. Orgyn 1995;3:10-13 2. Damewood MD: The Johns Hopkins handbook of In Vitro Fertil- ization and assisted reproductive technologies 1990 3. Paulson RJ: In Vitro Fertilization and other assisted reproductive techniques. J Reprod Med 1993;38:261-267 4. Perone N: In Vitro Fertilization and embryo transfer, a historical perspective. J Reprod Med 1994;39:695-700 5. Steptoe PC, Edwards RG: Reimplantation of a human embryo with subsequent tubal pregnancy. Lancet 1976; 1:880 6. Steptoe PC, Edwards RG: Birth after the reimplantation of a hum- an embryo. Lancet 1978;2:336 LÆKNANEMINN 40 2. tbl. 1996, 49. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.