Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Blaðsíða 48

Læknaneminn - 01.10.1996, Blaðsíða 48
Hvað er sameiginlegt með læknisfræði og tónlist? Frá æfingu symfóníuhljómsveitar læknanema í hljóðveri Ríkisútvarpsins í Slóveníu. Húsnæði, máltíðir, kynnisferðir og skemmtanir og afla til þess styrkja. 20 manna skipulagsnefnd bar hitann og þungann af öllu því umstangi sem heimsókninni fylgdi og verðskuldar hún hrós fyrir hvernig til tókst. Við vorum mjög velkomin til Ljubljana, er þangað kom fengum við tveggja kílóa poka af bæklingum, auk orðalista og “survival-guide” leiðbeiningum um hvern- ig þrauka ætti þessa tíu daga í þeirri ágætu borg. Við vorum boðin til móttöku hjá borgarstjóra og háskóla- rektor. Allir fengu nafnspjöld merkt með nafni, hljóð- færi og heimalandi en auk þess sérlegan heiðurspassa sem gerði okkur að heiðursgestum Ljubljanaborgar þann tíma sem á dvöl okkar stóð (ókeypis í strætó og á söfn). Heimsókn þessi setti sterkan svip á miðbæjarlíf- ið sem við krydduðum ekki einasta með nærveru okk- ar heldur einnig með uppákomum kammermúsikhópa á torgum og strætum höfuðborgarinnar. Allt þetta fékk mikla umfjöllum og var ákaflega vel tekið. Það sem kom einna mest á óvart var hversu margir læknanemar eru feykilega góðir hljóðfæraleikarar. Og betri en ég hafði þorað að vona. Margir þeirra höfðu unnið til verðlauna yfir hljóðfæraleik og leikið með atvinnu- manna hljómsveitum. Stjórnandinn var frá Þýskalandi (eins og raunar þriðjungur hljómsveitarinnar) og hefur starfað með hljómsveitinni frá upphafi en þar sem hann er nú nýútskrifaður er ljóst að staða hans verði auglýst laus fyrir næsta samfund sem verður í Barcelona um páskana 1997. Einleikarinn var fyrstaársnemi frá Slóveníu en það er hefð fyrir því að einleikarinn sem hingað til hefur verið píanóleikari komi frá gest- gjafalandinu. Það er ekki á allra færi að leika e-moll fiðlukonsert Mendelsohns sem að mati undirritaðs er einhver sá fallegasti sinnar tegundar. Æfingar voru heldur stífar þar sem að hljómsveitarstjórinn þurfti eltki einasta að samstilla hljómsveitina heldur einnig að inn- stilla sjálfan sig að leik hennar. Æft var að jafnaði frá kl. 9 á morgnana til 21 á kvöldin með einhverjum hlé- um, eftir það fóru þeir sem megnuðu á einhverja fyrir- fram ákveðna knæpu en þær voru kynntar ein á hverju kvöldi. Eitt kvöldið var haldið sameiginlegt “go- urmand party” þar sem allir lögðu til eitthvert þjóðlegt matarinnlegg. Italarnir báru fram pasta og Skotarnir LÆKNANEMINN 42 2. tbl. 1996, 49. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.