Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Síða 69

Læknaneminn - 01.10.1996, Síða 69
Taugaklemmur í efri útlim Ef orsökin er staðbundin erting vegna utanaðkom- andi áhrifa er oft hægt að bæta ástandið með því að fjarlægja þá ertingu, en við langvinnt ástand þar sem orsök kannski ekki er þekkt þá er aðgerð oft besta lausnin. Er þá gerð neurolysa eða losað um taugina með því að skera á það sem liggur grunnt við hana líkt og gert er við miðtaugarklemmu. SVEIFARTAUG (N. RADIALIS) Klemma á sveifartang (radial tunnel syndrome) I hæð við olnbogaliðinn greinist sveifartaugin (n. radialis) í grunna (sensoriska) grein og djúpa (motor- iska) grein. Sú djúpa gengur niður í gegnum rétthverf- anda (m. supinator) og þar sem hún gengur inn í vöð- vann fer hún undir kant sem oft er stífur og fibrotisk- ur. Þar getur taugin lent í klemmu og gerist það oftar í ríkjandi handlegg og einkum við áreynslu, t.d. síendur- teknar snúningshreyfingar undir álagi eða skyndilega „nýja“ áreynslu sem sjúklingurinn er óvanur. Þar sem það er einungis motorisk grein sem lendir í klemmu þá fylgja þessu ástandi að sjálfsögðu ekki skyn- truflanir eða dofatilfinning. Aðaleinkennið er verkur, einkum bundinn við álag og áreynslu og er hann stað- settur yfir þessum stífa vöðvakanti (s.k. Frohses arcade) eða þremur til fimm fingurbreiddum neðan við hlið- læga hnúagnípu (epicondylus lateralis humeri). Verkur- inn er oft áberandi að nóttu til. Versna þessir verkir við þreifingu þar yfir og eins við rétthverfu (supinatio) gegn mótstöðu og eins við sveigju úlnliðs í ölnarátt gegn mótstöðu. Stundum er hægt að finna kraftminnk- un við réttingu löngutangar. Ekki er óalgengt að þessum einkennum sé ruglað saman við s.k. tennis olnboga (epicondylitis lateralis humeri), en þá eru eymslin mest yfir hliðlægu hnúa- gnípu, versna við réttu í úlnlið gegn mótstöðu og koma ekki að næturlagi. Ef ekki er hægt að finna og lagfæra ástæðuna t.d. með breytingum á ytra áreiti s.s. vinnustellingum og þ.h., og ef einkennin eru þrálát og truflandi íyrir sjúklinginn, þá er stundum reynandi að gera aðgerð þar sem létt er á þrýstingnum á tauginni þar sem hún stingur sér inn í rétthverfanda. Arangur þeirrar aðgerðar er þó ekki lýsandi góður og skyldi velja sjúklinga til aðgerðar af sérstakri kostgæfni. BRAÐAR TAUGAKLEMMUR Algengasta bráða taugaklemman er án efa CTS sem þá getur fylgt slæmum úlnliðsáverkum. Eins og áður sagði þarf að bregðast snöggt við því ella getur taugin orðið fyrir varanlegum skemmdum á nokkrum klukku- stundum. Það er því ærin ástæða til að ítreka það að við alla útlimaáverka á að kanna s.k. „distal status“, þ.e. at- huga blóðrás, hreyfigetu/krafta og húðskyn handan (distalt) við áverkann. HEIMILDIR: Við samningu greinar þessarar hefur einkum verið stuðst við eftirfarandi bækur: 1. Handkirurgi - en introduktion. Göran Lundborg; Studentlitteratur, Lund 1988 2. The hand - diagnosis and indications. Graham Lister; London 1994 3. Controversies in hand surgery. Ed. Robert J. Neviaser; New York 1990 Allar myndir í greininni eru teknar upp úr bókinni „Handkirurgi - en in- troduktion“ og birtar með góðfúslegu leyfi höfundar svo og leyfi útgef- anda. LÆKNANEMINN 59 2. tbl. 1996, 49. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.