Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Síða 105

Læknaneminn - 01.10.1996, Síða 105
Rannsóknarverkefni 4. árs læknanema, útdrættir blóðsýni voru tekin en mælingum á þeim ^er ólokið. Við frummat á niðurstöðum er því stuðst við mælriígar á gigtar- þáttum úr fyrri rannsóknum, en seinna verður unnið úr gögnunum með hliðsjón af mælingarniðurstöðum hinna nýju blóðsýna. Þá verður m.a. könnuð dánartíðni, stöðug- Ieiki gigtarþáttanna í blóði og gögnin keyrð saman við krabbameinsskrár svo dæmi sé tekið. Niðurstöður: Af þeim 152 sem mættu nú til skoðunar voru 100 manns (66%) með hækkun á IgM RF, 44 (29%) með hækkun á IgG RF, 79 (52%) með hækkaðan IgA RF og 90 (59%) með Rose-Waaler titer 1:20 í síðasta jákvæða blóð- sýni. Samkvæmt 1958 greiningarskilmerkjunum reyndust 16/152 hafa líklega iktsýki (probable RA) og 22/152 örugga iktsýki (definite/classical RA). Samkvæmt 1987 greiningar- skilmerkjunum reyndust einungis 8/152 hafa iktsýki. Af þeim sem höfðu örugga iktsýki voru 82 % með hækk- un á tveimur eða þremur tegundum gigtarþáttta en einungis 50% þeirra sem höfðu líklega iktsýki (P0.05). Meirihluti þeirrra sem voru með örugga iktsýki höfðu hækkun á bæði IgM og IgA RF (77%), með eða án hækkunar á IgG RF bor- ið saman við 50 % þeirra sem höfðu líklega iktsýki. Allir sjúldingar sem uppfylltu 1987 greiningarskilmerkin höfðu hælckun á bæði IgM og IgA RF, með eða án hækkunar á IgG RF. Frá því síðasta rannsókn var gerð hafa 17 einstaklingar bæst við hóp iktsýkissjúklinga, 12 með örugga og 5 með líklega iktsýki (1958 greiningarskilmerki) en samkvæmt 1987 grein- ingarskilmerkjunum hefur aðeins einn bæst við í hóp ikt- sýkissjúklinga. Enginn einn gigtarþáttur virtist hafa mark- tækt betra forspárgigldi en annar. Dánartíðni á tímabilinu 1987-96 var heldur hærri meðal þeirra sem höfðu hækkun á tveimur eða þremur tegundum gigtarþátta (25%) borið saman við einstaklinga sem höfðu hækkun á einungis einni gerð gigtarþátta (16%). Einnig var dánartíðni hærri meðal einstaklinga sem höfðu haft líklega eða örugga iktsýki (27%) ef miðað er við einstaklinga sem voru ekki haldnir iktsýki (18%). Umræða: Ekki er vitað til þess að rannsóknir svipaðar þess- ari hafi verið gerðar, þ.e.a.s. að sömu einstaklingum með hækkun á gigtarþáttum hafi verið fylgt eftir í svo langan tíma (allt að 22 ár). Samkvæmt niðurstöðum oklcar virðist iktsýki helst vera tengd hækkun á bæði IgA og IgM RF. Þetta er svipað og lýst hefur verið í öðrum rannsóknum. Það er áhugavert hve 1987 greiningarskilmerkin ná til miklu færri einstaklinga samanborið við 1958 greiningarskil- merkin. Svo virðist sem þau greini ekki iktsýkissjúklinga sem hafa lítið virlcan eða óvirkan sjúkdóm, jafnvel þótt augljóst sé t.d. á höndum þeirra að þeir hafi haft iktsýki. Á hinn bóginn er hætta á að 1958 skilmerkin ofgreini einhverja einstaldinga. Þannig geta sumir slitgigtarsjúldingar fallið undir iktsýkisskil- merki, sérstaldega á það við um líklega iktsýki. Samband ónæmisþroska, ofnæmis og eyrna- bólgu í 8-9 ára gömlum íslenskum börnum Héðinn Sigurðsson1. Ásbjörn Sigfússon2, Ásgeir Haraldsson3, Björn Árdal3, Helgi Valdimarsson2, Herbert Eiríksson3. 'LHÍ, 2Rannsóknarstofa í Ónæmisfræði Lsp., ■’Barnaspítali Hringsins Landspítala. Inngangur: Ónæmissjúkdómar eru algengt vandamál og þjóðfélaginu dýrir. Það hefur verið margra hald að tíðni þeirra sé að aukast. Rannsókn þessi er lítill þáttur í stærra verkefni, sem bygg- ist á að fylgjast reglubundið með birtingu ofnæmiseinkenna og þroskun mótefnamyndunar hjá hópi íslenskra barna sem fylgst hefur verið með frá fæðingu. Tilgangur þessarar rann- sóknar var að kanna nýgengi hinna ýmsu ofnæmissjúkdóma, auk eyrnabólgu hjá 8-9 ára gömlum íslenskum börnum og at- huga hvort mótefnahagur í blóði og munnvatni og fjöl- skuldusaga um ofnæmi hefði spádómsgildi eða gæfi vísbend- ingar urn orsakir og þróun ofnæmissjúkdóma hjá börnum. Efniviður og aðferðir: Þessi afturskyggna rannsókn á 134 börnurn, 8-9 ára gömlum, skiptist í tvo hluta. Annars vegar var lagður til grundvallar spurningalisti og börnin skoðuð, metin tíðni ofnæmissjúkdóma og eyrnabólgu og fundið út hlutfall þeirra barna sem eru með jákvætt húðpróf. Hinsvegar voru mótefnin IgA í munnvatni og igE í blóð- vökva mæld með ELISA (enzyme-linked immunosorbent assay). Síðan voru niðurstöður mótefnamælinga bornar sam- an við upplýsingar fengnar við klíníska skoðun og niðurstöð- ur metnar með aðstoð tölfræðilegra prófa. Niðurstöður: Af þessum 134 börnum reyndust 39.6% vera með ofnæmi, (14,2% með asthma, 10,4% með ofnæm- iskvef, 26,1% með ofnæmisútbrot á húð og 0,7% með mat- arofnæmi). Börn með eyrnabólgur á þessum aldri mældust 26,9%. Prófað var fyrir 13 mismunandi ofnæmisvökum og reyndust 15,9% barnanna vera með jákvætt húpróf. Styrkur IgA í munnvatnssýnunum var frá 11,93-14,12 mg/L (meðaltal 135,34: miðgildið 117,44). Styrkur IgE í blóðvökva mældist frá <0,23 upp í 86,06 KiloUnits/L (með- altal 6,87: miðgildi 1,75). Með hjálp kí-kvaðratsprófs voru ólíkir hópar bornir saman. Niðurstöður sýndu sterk tengsl milli ofnæmis og IgE framleiðslu. Annars vegar þegar IgE var mælt beint í sermi (P=0,00l6), og hins vegar þegar miðað var við jákvæðni í húðprófi (0,00044). Tengsl ofnæmis og eyrna- bólgu sást ekki (P=0,92) en voru greinileg m.t.t. ofnæmis í fjölskyldu (P=0,0025). Athugaður var hugsanlegur verndandi þáttur secretory IgA m.t.t. ofnæmis og eyrnabólgu. Hópnum var þá skipt í þrjá hópa, lítið, miðlungs eða hátt IgA. Ekki var marktækur mun- ur á hópunum m.t.t. ofnæmis (P=0,91) eða eyrnabólgu (0,55). Að lokum var börnunum skipt í fjóra hópa m.t.t. bæði styrks serum IgE og scIgA. Af þeim sem höfðu bæði mótefn- LÆKNANEMINN 95 2. tbl. 1996, 49. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.