Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Síða 107

Læknaneminn - 01.10.1996, Síða 107
Rannsóknarverkefni 4. árs læknanema, útdrættir daga (N=33) eftir að sárin höfðu verið grædd með prótónu- dælu-hemli (PPI). Sjúklingar notuðu engin sýruhamlandi lyf á meðan DMT-meðferð stóð. A.m.k. 4 vikum eftir lok DMT-meðferðar gengust þátttakendur undir holsjárskoðun af efri meltingarvegi og var þá gerð CLO®-rannsókn á sýn- um frá magahelli og magabol auk vefjarannsóknar með sér- stakri litun fyrir H. pylori. Meðferðarheldni og tíðni auka- verkana af meðferðinni var athuguð. Niðurstöður: Greint er frá árangri meðferðar hjá 63 (98%) þátttakenda, 27 konum og 36 körlum, aldur 27 til 80 ára, meðalaldur 55,8 ár. Engar meiri háttar aukaverkanir komu fram. Meðferðarheldni sjúklinga var sambærileg. H. pylori sýking var upprætt hjá 29 (88%) sem fengu 14 daga meðferð og 23 (77%) sjúklingum sem fengu 7 daga meðferð (p>0.05). Upprætingarhlutfall rannsóknarinnar var 83%. Ályktanir: 1. Ekki er tölfræðilega marktækur munur á 7 daga og 14 daga DMT meðferð til að uppræta H. pylori. 2. Það virðist tilhneiging til slakari árangurs af 7 daga meðferð- inni. 3. Þátttaka fleiri sjúldinga er nauðsynleg til að sýna fram á marktækan mun á árangri meðferðanna. Studies on gene mutations and the correlation between genotype and phenotype in cystic fibrosis Hrefna Þengilsdóttir1 and Lars Holmberg2. 'LHI, 2Dept. of Paediatrics, University Hospital in Lund. Background: Cystic fibrosis is the most common life- threatening autosomal recessive disorder among Caucasians. It is characterzed by elevated sweat electrolyte levels and the formation of thick mucus which leads to progressive lung disease, pancreatic dysfunction and impaired growth. CF is caused by mutations in the CFTR gene located on chromo- some 7, which encodes for a chloride channel. The most common mutation is pF508, accounting for approximately 70% of mutations found on chromosomes worldwide. Nu- merous other mutations have been detected and reported. The possibility has been raised that the variability seen in cl- inical severity in CF patients might be due to different muta- tions in the CF gene. The present study was undertaken to study this notion in a material of 14 Swedish children and adults with CF. Methods: The files of the patients attending the CF centre in Lund were scrutinized and data on age at diagnosis, lung function, pancreatic function, sputum culture, height and weight and sweat chloride concentrations were extracted. The genetic analysis was done on genomic DNA, isolated from peripheral blood samples. The chromosomes were screened for the persénce of the pF508, 394delTT, T338I, 3659delC and R117C mutations, using the polymerase chain reaction technique followed by agarose gel electrophor- esis, polyacrylamide gel electrophoresis or DNA sequencing. Patients were divided into two groups according to the type of mutation they were carrying and the groups compared regarding the various clinical symptoms Results: 7 patients were homozygous for the pF508 and 7 were heterozygous. Two patients werw heterozygous for 394delTT and 2 patients for 3659delC. These are framshift mutations that are predicted to be associated with a truncat- ed, non-functional protein. Homozygotes for pF508 or com- pound heterozygotes for pF508 and a frameshift mutation were suffering from a severe CF disease; they were all pancr- eatic insufficient, had high sweat chloride values and were di- agnosed at an early age. Two patients had missense muta- tions on one of their chromosome, R117C and T338I, respectively. They were pancreatic sufficient, had lower sweat chloride values and were older at diagnosis. Conclusion: This study indicated that the type of CFTR mutation determines in part the phenotype of patients. It supports previous hypothesis that pancreatic function is genetically determined and that alleles can be mild or severe in this regard. In agreement with other studies, no relation could, however, be observed between lung function and gen- otype in this study. Stjórnun og virkni cytosolic Phospholipasa Az í æðaþeli Inribiörg Guðmundsdóttir1. Haraldur Halldórsson2,3, Kristín Magnúsd.2, Guðmundur Þorgeirsson 23. 'LHI, "Rannsóknarstofa HI í lyfjafræði, 3Lyflækningadeild Landspítalans. Inngangur: Phospholípasar Aj, PLAj, eru ensím sem kljú- fa fitusýrur frá fosfólípíðum. PLA> má flokka í tvær gerðir eftir staðsetningu í frumunni. Annars vegar eru seytiensím sem best eru þekkt í munnvatni og brissafa, hins vegar er cytosolic Phosphlipasi A, cPLA, sem er að finna í umfrymi og í tengslum við frumuhimnu. CPLA, var fyrst lýst fyrir fáeinum árum. Meginsérstaða cPLA er fólgin í sértæku hlutverki þess sem er að ldjúfa arachidonsýru frá fosfólípíðum í frumuhimnu. Talið er að losun arachidonsýru sé hraðatakmarkandi skref í myndun prostaglandína og leukotríena, og því ljóst að cPLA gegnir lykilhlutverki í ýmsum líffræðilegum svörunum, einkum bólgu. Ca2* í umfrymi veldur flutningi á cPLA frá umfrymi að frumuhimnu þar sem fosfólípíðin er að finna og er því nauð- synlegt fyrir virkni ensímsins. Nýlegar rannsóknir hafa bent til þess að cPLA geti hugsanlega fosfórast og þar með virkj- ast af bæði Prótín Kínasa C (PKC) og MAP-kínasa í ýmsum frumum. I þessari rannsókn var könnuð fosfórun á cPLA í rafdrætti og mæld ensímvirkni CPLA2 við aðstæður sem gætu varpað ljósi á tengsl MAP-kínasa og PKC við arachidonsýru- losun í æðaþelsfrumum. LÆKNANEMINN 97 2. tbl. 1996, 49. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.