Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Síða 121

Læknaneminn - 01.10.1996, Síða 121
Skýrsla Stjórnar Félags Læknanema 1995-1996 SKÝRSLA STJÓRNAR Aðalfundur FL var haldinn þann 14. okt. 1995 og var þá kjörin stjórn eins og lög gera ráð fyrir: Formaður: Tryggvi Helgason Ritari: Ingibjörg Jóna Guðmundsdóttir Gjaldkeri: Maríanna Garðarsdóttir Meðstjórnandi (2. árs): Jón Magnús Kristjánsson Meðstj. (1. árs): Anna Björg Jónsdóttir var kosin e. áramót Formaður Kennslumála- og fræðslunefndar: Pétur Vignir Reynisson Almennt og yfirleitt var starf félagsins með hefðbundnum, blómlegum hætti. Eftir stjórnkerfisbreytingu síðasta árs, gengur starfið snurðulítið fyrir sig og viðbragðshraði félagsins og kannski ekki síst stjórnarinnar hefur vaxið stórum. Þessi stjórn hefur verið svo gæfusöm að starfa með góðum embættismönnum í langflestum tilvikum og því getað ein- beitt sér að mestu að eigin hugðarefnum og áhugaverðum baráttumálum. Má þar nefna baráttu gegn eiturlyfjum og aukin samskipti við Félag unglækna (FUL) og Læknafélag ís- lands (LÍ). Það er að mati undirritaðs mjög mikilvægt fyrir FUL og læknasamtölcin í heild sinni að við tökum virkari þátt í starfi á þeirra vegum. Þannig myndast mikilvæg tengsl við oklcar framtíðar-stéttafélag og verðandi kollega. Ennfremur tel ég það siðferðilega skyldu okkar að koma kunnáttu okkar og þekkingu á framfæri þar sem hún nýtist. Það er sennilega beittasta vopn Háskólans í baráttunni fyrir bættum háskóla - að koma upplýsingum á mæltu máli úr yf- irfullum fílabeinsturni. Hér á eftir fylgir skýrsla með stikkorðum um það helsta sem á daga stjórnar dreif, starfsárið 1995-96. Talað við stóru strákana Það er flestum læknanemum ljóst að fyrr eða síðar verða þeir læknar. því þótti okkur í stjórninni rétt að auka samskipti FLvið Læknafélag Islands og kannski ekki síður við FÚL, Fé- lag unglækna. því var í upphafi stafsársins skundað á fund hjá FOL og fenginn áheyrnarfulltrúi á stjórnarfundum FOL ef ræða átti mál er oldcur varða. Ennfremur var fenginn áheyrnarfulltrúi í samninganefnd um lcaup og kjör, sem ákveðið var að tengja embætti ráðningarstjóra. Gott samstarf var svo milli FOL og FL í vetur og fóru fé- iögin saman í fylu yfir samningi Lælcnafélags Reykjavíkur og Tryggingastofnunar Ríkisins, sem takmarlcar aðgang nýrra sérfræðinga að samningi við TR. Ennfremur var mikið og gott samráð milli okkar í heilsugæsludeilunni, sem enn er óleyst. Heilsugasludeilan Uppsagnir heilsugæslulækna hafa tröllriðið heilbrigðiskerf- inu og fjölmiðlunum undanfarið. Uppsagnirnar tóku gildi þann 1. ágúst eftir sex mánaða uppsagnarfrest. Tveimur vik- um fyrir þann dag, um miðjan júlí, vöknuðu nokkrir heilsu- gæslulæknar upp við þann vonda draum, að lælcnanemar sem þeir réðu til afleysinga, voru með samninga fram yfir 1. ágúst. Hlupu þeir þá upp til handa og fóta til að fá nema til að hætta, en framkvæmdastjórnir stóðu fastar á sínu. Ráðninga- samningar skyldu standa. Flestir læknanemar vildu sýna sam- stöðu og hætta, aulc þess sem ýmsa óaði við því að bera ábyrgð á heilum landshluta. FL fékk því lögfræðing í lið með sér og fékk álit. í því fólst að forsendur samninganna væru það mikið breyttar nú þegar enginn fullgildur læknir væri á stöðinni, að samningi mætti rifta. Hvatti stjórnin læknanema til að taka þann kost og tókst noldcrum nemum að losa sig á þeim forsendum. Þegar til kastanna kom í byrjun ágúst voru aðeins 3 lækna- nemar starfandi og viku síðar aðeins tveir. 14 læknanemar voru við störf, eða við það að hefja störf 1. ágúst. Ljóst má vera að þessir læknanemar hafa misst stóran hluta sumartekna sinna, en um leið fórnað skammtímahagsmunum fyrir lang- tíma. Undirritaður lýsir yfir ánægju sinni með að læknanemar hafi þannig sýnt í verlci vilja sinn til að bæta kjör lælcna í framtíðinni. Tekur það einnig til þeirra sem reyndu, en gátu ekki losað sig undan samningum. LÆKNANEMINN 111 2. tbl. 1996, 49. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.