Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Qupperneq 123

Læknaneminn - 01.10.1996, Qupperneq 123
Skýrsla Stjórnar félags Læknanema 1995-1996 Flutningur dósenta milli deilda það gerist ekki á hverjum degi að dósentar séu fluttir á milli deilda og stöðurnar þeirra fylgi með. það gerðist þó um jólin þegar Hörður og Baldur fluttust frá læknadeild til verk og raun, lífefnafræðiskor, frekar en efnafræðiskor. Eftir mikið volk í kerfinu reyndist þetta eina færa leiðin til að losa um spennu milli þeirra og nýskipaðs prófessors, Boga Anderssen. í leiðinni fluttist Sigmundur Guðbjarnarson á Læknagarð ásamt sínu samstarfsfólki og eru flestir sammála um að reynsla hans bæði í kennslu og rannsóknum sé gott innlegg í deildina. FL býður alla nýja starfsmenn velkomna og vonast til að eiga gott samstarf við þá í framtíðinni. Ennfremur þökkum við þeim Baldri og Herði unnin störf í þágu lækna- nema. Einkunnir og prófajyrirkomulag á 1. ári Töluverðar deilur spruttu sem oft áður um numerus clausus og í þetta sinn vegna útreikings einkunna með ein- um eða tveimur aukastöfum. þessar kvartanir í bland við end- urteknar kvartanir frá fyrsta árs nemum vegna einstakra prófa urðu til þess að ákveðið var að endurskoða allt prófafyrir- komulagið í clausus og stendur sú vinna yfir. Búið er að skipa nefnd á vegum deildarinnar sem á að sjá um skipulagningu og framkvæmd prófanna, sem hefur verið mikið gagnrýnd. Breytingar á prófafyrirkomulagi verða ekki gerðar nema í samráði við kennslunefnd læknadeildar, en eins og kunnugt er sitja 6 stúdentar í henni. þess má geta að loks- ins er búið að samþykkja gamalt baráttumál læknanema - að claususprófin verði eingöngu krossapróf. Tölvuskortur Tölvuaðstaða læknanema er til háborinnar skammar. Og þó kannski geti eitthvað sem ekkert er ekki verið til skamm- ar. Við erum hreinlega brandari á háskólasvæðinu hvað tölv- ur varðar. Eftir ítrekaðar fyrirspurnir og kvabb, var ákveðið að ef tölvuver í kjallara Læknagarðs yrði ekki tilbúið, yrði sem- inarherbergi á 3. hæð notað undir tölvuver til bráðabirgða. Nú strandar hins vegar á Reiknistofnun Háskólans og er það verðugt verkefni viðtakandi stjórnar að koma tölvuveri á koppinn á þessu skólaári. Aðstaða í Lœknagarði í framhaldi af umræðu um tölvuskort, er sennilega rétt að minnast á aðstöðuskort í Læknagarði. Aðstaða nemenda til lestrar og félagsstarfa er í nánast órykbundnum kjallara og flestum er ljóst að við svo búið verður ekki unað. Á árinu tókst með harðfylgi að kría út aukafjárveitingu frá Háskóla- ráði, sem og styrk frá Rannsóknarráði fýrir hálfu dýru húsi, afsakið, dýrahúsi. Loksins verður eitthvað gert í sumar. Halló!!! það er kominn vetur! Af einhverjum ástæðum virðast kvartanir og ábendingar stúdenta varðandi Læknagarð ekki skila sér, hvort sem þær koma á öðrum hverjum deildarráðs- fundi eða á skrifstofu deildarinnar. Róttækari aðgerða er þörf. 35 mín kennslustundir Teknar voru upp 35 mín. kennslustundir að hætti raunvís- indadeildar í haust á 2. og 3. ári, og miðað við þær unaðs- stunur sem berast frá stúdentum á þessum árum, ætti að stef- na að því að öll kennsla í deildinni færi fram á þessu formi. Nýtt einingakerfi - 35 einingar Einingakerfið okkar hefur verið mörgum þyrnir í augum. Unnið var að því í vetur að taka upp nýtt einingakerfi, sem grundvallaðist á 35 einingum fyrir námsárið - ein fýrir hver- ja vinnuviku. þegar sátt hafði að mestu náðst innan deildar- innar, þótt noklcrir væru efins um að auka vægi preklíníska hlutans, skipti stjórnsýsla háskólans um skoðun og sagði að allar deildir yrðu að grundvallast á 30 eininga námsári, óháð lengd annar. Mikil óánægja varð vitanlega með þetta og vís- uðum við stúdentar m.a. til kerfanna sem við lýði eru á Norð- urlöndum, en allt kom fýrir ekki. þursinn stóð á sínu. Niður- staða - óbreytt kerfi, a.m.k. í bili. BS-málið þetta gamla þrætuepli, hvort stúdentar eigi að fá gráðu, sem samsvari BS-gráðu eftir 4. árs rannsóknarverkefnið, var svo mikið í brennidepli í vetur að það fékk sér nafn _BS-mál- ið“. Haldinn var fundur með nemendum og deildarstjórn þar sem málið var rætt. Skemmst er frá því að segja að málið er enn í farvegi stjórnsýslu háskólans og ku ekki vera útséð um lausn enn. Molar Haustprófvom fest í sessi í reglum læknadeildar en höfðu áður verið á undanþágu. Gerð var athugasemd við að eklci var krafist upplýsinga um kennslureynslu, -árangur og -stefnu í auglýsingum um stöður við deildina, en nákvæmlega útlistað hvað viðkomandi vildi og hafði rannsakað. Petta þótti okkur eldd góð stefna. Deild- arforseti ætlaði að fá leyfi hjá yfirstjórn HI til að bæta þessu í auglýsingar. Kynntar voru á vettvangi deildarráðs niðurstöður funda nemenda og kennara um einstök námskeið, s.s. höfuð og háls og lífefnafræði. Mæltist þessi nýjung í kennslumálum vel fýr- ir hjá öllum hlutaðeigandi. Útgáfa Varla þarf að taka fram að útgáfa á vegum félagsins var með hefðbundnu móti. En sú skylda er hér með uppfýlh. Laknaneminn Tímarit félagsins - Læknaneminn - er án efa eitt metnaðar- fýllsta tímarit háskólans og kollegar okkar á Norðurlöndum furða sig á að jafn lítið félag hafi bolmagn til að gefa út svo gott blað. þó hefur blaðið aðeins komið einu sinni út þegar þetta er skrifað. Ritstjórar blaðsins réðust að þessu sinni í mjög metnaðarfullar breytingar á útliti og vinnslu blaðsins, með faglegum og málfræðilegum ritrýnum. Hafa þessar breytingar tafið útgáfu seinna blaðs ritstjórnarinnar um of og LÆKNANEMINN 113 2. tbl. 1996, 49. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.