Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1996, Side 126

Læknaneminn - 01.10.1996, Side 126
Skýrsla Stjórnar félags Læknaneraa 1995-1996 árið 35 vikur, viljum við því fá kennsluárið metið til 35 ein- inga. Búið er að samþykkja tillögurnar í deildarráði, en þær eru strand í Háskólaráði þegar þetta er ritað. Prófnefnd fyrir numerus clausus Búið er að samþykkja tillögu Kennslunefndar um próf- nefnd í numerus clausus í deildarráði. Er ætlunin að þrír eigi sæti í nefndinni, sem hefur það markmið að velja spurningar, sem þeir fá sendar frá kennurunum, í prófið, sjá um fram- kvæmd prófsins og sjá til að búið sé að fara yfir prófin og skila niðurstöðum fyrir jól. Nokkur vinna er eftir varðandi loka útfærslu, en reikna má með að þetta taki gildi haustið 1997. Mjög viðamikil kennslukönnun var framkvæmd fyrir ann- að árið. Þátttaka nemenda var nokkuð minni en vonast hafði verið til eða um 2/3 svöruðu. Niðurstöður verða samt að telj- ast marktækar. Reynsla er fyrir því að kennarar taki svona kannanir mjög alvarlega og má því vænta breytinga til batn- aðar. I ár var haldið áfram með tilraun sem fór af stað í fyrra. Það að halda nemendafundi um einstaka málefni eða fag og skrifa svo viðkomandi kennara ýtarlegt bréf þar sem kvartan- ir okkar og óskir um úrlausn voru tíundaðar. Var þetta fyrst gert síðasta sumar og var þá bréf skrifað til nýs kennara í biochemiu, Boga Andersen, sem gaf mjög góða raun. I ár voru skrifuð bréf til: Eiríks Arnar og kvartað undan of miklu álagi í sálarfræði í clausus. Þetta leiddi til þess að einum hluta kennslubókarinnar var sleppt. Rannsóknarnámsnefndar með Björgu Þorsteins. Hannesar Blöndal vegna kennslu í anatomiu höfuðs og háls. Ekkert svar hefur fengist. Kennslu- stjóra með tillögu um ACLS kennslu á fjórða ári. Deildarfor- seta þar sem kvartað var yfir prófinu í Iyfjafræði á þriðja ári. Endaði með skipun prófdómara. Kennslustjóra þar sem úr- vinnsla samkeppnisprófanna var rædd. Eftir það komst nokkur kraftur í umræðuna um prófnefnd. Fræðslumál Skyndihjálparnámskeiðið - flutningur slasaðra og undirbún- ingur fyrir flutning er stærsta málið í þessum málaflokki. Námskeiðið var haldið á laugardegi í Læknagarði. Sex verk- legar stöðvar voru þar sem stúdentar fengu að æfa mismun- andi þætti skyndihjálpar. Ymsir aðilar aðstoðuðu okkur við þetta verkefni og kunnum vi'ð þeim bestu þakkir fyrir. Þátt- taka var mjög góð eins og við var að búast. Boðið var upp á smá næringu og endaði dagurinn með heimsókn til Land- helgisgæslunnar, þar sem flugflotinn var skoðaður. Frœðslufundir Óhætt er að segja að óvenju margir fræðslufundir hafi ver- ið haldnir í vetur. Við stóðum ein að fjórum fræðslufundum „Lieknir á austurströnd Grœnlands" sem Þengill Oddsson flutti í máli og myndum. „Þróunarverkefni í Súdan" sem Guðbjörg Ludvigsdóttir flutti, einnig í máli og myndum. „ Óhefðbundin blóðflokkamótefhi og hvers má vœnta afþeim flutt af Soili Hellman-Erlingsson. ,J\fallahjálp “ þar sem Borghildur Einarsdóttir og Rúdolf Adolfsson sögðu frá. Einnig voru nokkrir fræðslufundir haldnir með öðrum nemendafélögum „Bótakröfúr á hendur Uknum“ - með Orator, félagi Iaga- nema. „Kynskiptiaðgerðir" - með Orator. „Forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu"- með Félagi hjúkrun- arnema. „Óhefðbundnar Ukningar"- með hjúkrunar-, lyfjafræði- og sjúkraþjálfunarnemum. „Réttur mannsins til að meðhöndla erfðaefnið“ - með guð- fræði- og heimspekinemum. Nemendaráðgjöf Þetta er annað árið sem nemendaráðgjafar eru við Lækna- deild. Er þetta hugsað sem stuðningur við stúdenta ef þeir Ienda í einhverju veseni og aðstoð við hvert þeir eigi að leita með sín vandamál ef við getum ekki hjálpað þeim. Þar sem þetta er annað árið, þá er hlutverk nemendaráðgjafa enn í mikilli mótun. Þjónustan var ekki mikið nýtt, en þó áber- andi meira en í fyrra. Það helsta sem var gert á sviði nem- endaráðgjafar var: Kynning fyrir claususnema. Þar kynntum við nemenda- ráðgjöfina og þá síma þar sem hægt var að ná í okkur. Áform- að er að víkka út þennan þátt. „Velkomin í deildina" í samvinnu við Kristján Erlendsson. Fyrsti tíminn hjá fyrsta árs nemum eftir niðurstöðu sam- keppnisprófanna. Þar reyndum við að segja hvernig deildin virkar og helstu reglum deildarinnar. Utsýnisferð um Læknagarð undir handleiðslu Ellu Kol- brúnar og Stefáns B. Sigurðssonar Námskynning Háskóla Islands 1996. Lítil námskynning í Menntaskólanum við Hamrahlíð að ósk námsráðgjafa þar. F.h. Kennslumála- og fyœðslunefridar Pétur Vignir Reynisson Skýrsla Ráðningastjóra Framboð á stöðum dróst nokkuð saman ef miðað er við fyrri ár. Síðastliðið ár voru 4958 vinnudagar í boði. Þetta er um 11% fækkun frá fyrra ári. Af þessu voru í boði 3637 vinnudagar á spítala og 1321 vinnudagar í heilsugæslu. Heildarmönnun í þessar stöður var 4582 vinnudagar eða um 92%. Þennan samdrátt er að hluta til hægt að skýra með því að þetta starfsár er aðeins 11 mánuðir. Uppsagnir heilsugæslu- læltna frá 1. ágúst hafði einnig töluverð áhrif þar sem stöður upp á 298 vinnudaga féllu niður. Einnig voru nýútskrifaðir og unglæknar óvenjuduglegir við að næla sér í feitar heilsu- LÆKNANEMINN ^ g 2. tbl. 1996, 49. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.