Læknaneminn - 01.10.2002, Blaðsíða 41

Læknaneminn - 01.10.2002, Blaðsíða 41
aukist magn niðurbrotsefna PTH en ekki er enn vitað hvort þau hafi einhverja liffræðilega virkni. Einnig virðast niðurbrotsefnin aukast við minnkandi nýrna- starfsemi. A novel Grainyhead-like protein: definition of dimerization domains and cloning of interact- ing partners. Janus Freyr Gudnason'1, Manuel Cortes21, Bogi Andersen21. 11 Faculty of Medicine, University of lceland. 21 Department of Medicine and Biological Chemístry, Uníversity of California, Irvine. Introduction: Grainyhead-like transcriptional acti- vator (GET-1) is a recently cloned transcription factor that is restricted to epithelial cells and shares conser- ved DNA binding and dimerization domains with the Drosophila transcription factor Grainyhead. Interest- ingly, Grainyhead is expressed in the fly epiderntis and is required for cuticular formation, suggesting that the GET-1 may have fundamental roles epithelial homeostasis of mammals. Based on work with Drosophila Grainyhead, we hypothesize that GET-1 regulates target genes by forming homodimers as well as heterodimers with related transcription factors. Material and methods: To clone other members of the grainyhead family we used specific oligon- ucleotides and PCR on skin cDNAs. To define the dimerization domain of GET-1 and to clone interact- ing partners we used the yeast-two hybrid protein- protein interaction method. Results: Based on yeast reporter assays, we have localized the dimerization domain of GET-I to the C-terminal xxx amino acids of the protein. So far we have screened 4.7*106 trans- formants of mouse skin cDNA library and have 20 positive clones based on growth in dropout medium and X-(-gal and (-gal assays. Purification and sequencing of the interacting clones are underway. Discussion: We have shown that GET-1 forms homodimers thereby confirming that it acts like other members of the Grainyhead family. Our preliminary results suggest that we have cloned interacting prot- eins that may modify the function of GET-1 in epit- helial tissues. Áhrif hjartaaðgerða á ungbörnum á virkni T-eitilfrumna Jenna Huld Eysteinsdóttir", Jóna Freysdóttir21, Hróðmar Helgason3’, Gunnlaugur Sigfússon31, Ásgeir Haraldsson31, Inga Skaftadóttir41, Helga M. Ögmundsdóttir51. 11 Háskóli íslands, 2)Lyfjaþróun hf.,31 Barnaspítali Hringsins, LSP v/Hringbraut,Rannsóknarstofa í ónæmisfræði,51 Rannsóknastofa Krabbameinsfélags íslands í sameinda- og frumulíffræði Inngangur: Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga hvort hjartaaðgerðir á ungbörnum þar sem týmus er iíklega fjarlægður að hluta til eða alveg hafi áhrif á starfsemi ónæmiskerfisins seinna á ævinni. Efniviður og aðferðir: 1 rannsókninni voru 9 börn (meðalaldur 11,2 ár) sem höfðu gengist undir hjarta- aðgerð sem ungbörn (meðalaldur 3,3 mánaða). Við- miðunargildi voru fengin hjá heilbrigðum einstak- lingum sem voru paraðir við rannsóknarhópinn m.t.t. kyns og aldurs. Farið var í gegnurn spurningalista þar sem spurt var út í sýkingar og sjálfsofnæmissjúkdóma. Svipgerð ónæmiskerfisins var m.a. metin með hvít- frumu deilitalningu og ónæmislitun á yfirborðssam- eindum eitilfruma, s.s á CD3 (alIarT frumur), CD4 (T hjálparfrumur), CD8 (T drápsfrumur), CD3+CD45RA+ (T meyfrumur), CD3+CD45RO+ (T minnisfrumur) og CD3+CD103+ (m.a. T frumur ný- skriðnar frá týmus). Starfsemi ónæmiskerfisins var metin með ræktun T fruma í nærveru þekktra antigena (tetanus toxíðs og mislingaveiru) og mítogensins phytohemagglutinin (PHA) þar sem áhrifin voru metin með frumufjölgun- arprófi og seytingu frumuboða (1FN_). Niðurstöður: Rannsóknarhópurinn hafði marktækt færri eitilfrumur en viðmiðunarhópurinn (1.66x109 ( 0.31x109 á nróti 2.26x109 ( 0.37x109; p = 0.006), og einnig marktækt fleiri neutroflla (3.23x109 ( 0.93x109 á móti 2.09x109 ( 0.78x109; p = 0.015). Auk þess var greinileg lækkun á CD4+, CD3+CD103+ og CD3+CD45RA+ hjá rann- sóknarhópnum miðað við viðmiðunarhópinn þótt munurinn væri elcki marktækur. Enginn munur var á T frumufjölgun, tíðni sýkinga og sjálfsofnæmissjúk- dómum hjá hópunum tveimur. Ályktun: Fjöldi eitilfruma er marktækt minni hjá rannsóknarhópnum sem endurspeglast í minna hlut- falli CD3+, CD4+ og CD45RA+CD3+ eitilfruma. Þessi minnkun virðist ekki hafa áhrif á starfsemi T eitilfruma í rækt né leiða til aukinnar sýkingartíðni hjá þessum börnum. 39

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.