Læknaneminn - 01.10.2002, Blaðsíða 25

Læknaneminn - 01.10.2002, Blaðsíða 25
lyktandi bæjarrónanum út af stofunni með skömm- urn... Lækningaleyfið mitt verður því sennilega endur- nýjað í vetur. Einstaka sinnum fanii ég fyrir völdum mínum sem læknir, t.d. þegar ég setti þyrlu Landhelg- isgæslunnar í viðbragðsstöðu með einu símtali eða þegar ég skipaði sjúkrabílstjóranum að lceyra yfir stærstu gatnamót Islands á rauðu ljósi. Launaseðlarn- ir týndust fljótt inn og voru hærri en ég hef nokkurn tíma áður fengið. Eg gat splæst utanlandsferð á fjöl- skylduna og lifað !mun hærra en á Stúdentagarðaárun- um. Keypti líka minkapels fyrir konuna til að verð- launa hana fyrir þolinmæðina. Mikið meira var það nú ekki. Þrátt fyrir þessu ágætis laun finnst mér ég hafa verið undirlaunaður og ég tek undir kjarabaráttu heim- ilislækna í dag. Hvaða verkamaður sem er hefði getað fengið sömu laun með því að vera við vinnu allan sól- arhringinn, alla vikuna, allan mánuðinn. Það hefur ekki liðið sá dagur í þrjá mánuði að ég hef ekki verið með vaktsímann fastan í beltinu. Heilsugæslulaun voru kannski góð í gamla daga en þau eru ekki lengur eftirsóknarverð frekar en að stinga á Ijótan og illa lykt- andi abscess. Ég tel mig ekki vera koniinn i guðatölu eftir þetta sumar, en að minnsta kosti hef ég gert mörgum lífið bærilegra og hlotið bros og þakkir fyrir. Ég hef öðlast trú á sjálfan mig sem verðandi lækni og ég er nú full- viss um að ég hafi valið mér gott nám, góðan lífsstíl og eigi flott stethoscope. Að sjálfsögðu held ég goð- sögninni áfrant og segi komandi Clausus nemum stórýktar sögur af sumrinu. Ég verð hvort eð er löngu farinn út í sérnám þegar þau komast að bitrunr sann- leikanum... Félag Læknanema Arsskýrsla Félags Læknanema 2001- 2002 Skýrsla stjórnar Gisli E. Haraldsson Efnisyf'irlit Efnisyfirlit 23 Alþjóðanefnd 27 Embætti 24 Stúdentaskipti 27 Formannafundur 24 Nafnabreytingar 27 Kandídatsárið 24 Afmælisráðstefna IFMSA 2001 27 Inntökufyrirkomulag í læknadeild 25 Marsfundur IFMSA 2002 27 Húsnæðismál læknadeildar 25 Sjálfstæðismál 27 Deildarráðsfundir 25 Samstarf við Forvarnarstarfið 27 Deildafundir 25 Framtíðaráform 27 Samskipti við önnur félög innan Háskólans 25 Fulltrúaráð 27 Skemmtanir 26 Kennslti- og fræðsluráð 27 Kjaramál 26 Fræðslufundir. 27 Tölvumál 26 Seta á fundum. 27 Læknaneminn 26 Skipulagning háskólakynningar. 28 Símphysis 26 Bókakostur og fræðabúr FL. 28 Mcinvörp 26 íþróttaráð 28 Ljósritunarmál 26 Háskóladeildin 28 Önnur mál 26 Innandeildarmót 28 Hepatitis B bólusetningar 26 Samantekt 28 Læknanemar til Malaví 27 Hagsmunaráð 28 Að lokum 28 23

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.