Læknaneminn - 01.10.2002, Side 49

Læknaneminn - 01.10.2002, Side 49
vegar óraunhæft að ætla að nálgast rétta greiningu með óreyndum athuganda og greiningartækjum er gefa lélega mynd. Reyndur athugandi getur hins vegar nálgast rétta greiningu með nokkurri nákvæmni þrátt fyrir miður góð myndgæði. 1) Hér er gert grein fyrir framgangi sýkingar í óbólu- settu rottunum, rotturnar sem voru bólusettar , þjóna ekki hlutverki við stöðlun á dýramódelinu og verður gert frekari skil í erindi um “Ónæmisfræði miðeyrna- sýkinga í rottum”. Lipoxygenasa-ferlar og stjórn frumufjölgunar -Áhrif fléttuefna á krabbameinsfrumur- Sigurdís Haraldsdóttir1’, Helga M. Ögmundsdóttir21, Kristín Ingólfsdóttir31. 11 Læknadeild, Háskóli íslands,21 Rannsóknarstofa í sameinda- og frumulíffræði, Krabbameinsfélag íslands,3) Rannsóknarstofa í lyfjafræði lyfsala, Háskóli íslands. Inngangur: Lipoxygenasar (LO) mynda eicosanoiða úr arachidonic sýru og finnast þrjú ísóensím, 5-, 12- og 15-LO sem mynda HETE og leukotríen. 5-LO örv- ar vöxt ýmissa æxlisfruma en 12-LO auðveldar ífar- andi vöxt. Sýnt hefur verið fram á virkjun MAP kinasans ERKT/2 með HETE. Protolichesterinic sýra (PA) úr fjallagrösum hindrar 5-LO en fyrri vinna okk- ar sýndi vaxtarhindrandi áhrif PA á 12 illkynja æxlis- frumulínur. Áhrif PA á adenocarcinoma-línur úr ristli benda til að hún hindri einnig 12-LO. Markmið þess- arar rannsóknar var að kanna hvort PA miðli vaxtar- hindrandi áhrifum sínum í gegnum MAP kinasa feril- inn og að kanna hvort 5- og 12-LO séu tjáð í þremur illkynja æxlisfrumulínum sem PA hindrar. Efniviður og aðferðir: T47D úr brjóstakrabbameini, PANC-1 úr briskrabbameini og WIDR úr ristilkrabba- meini fengust hjá ATCC. PA var einangruð við lyfja- fræðideild Háskóla íslands. Frumurækt fyrir MAP kinasa tilraunir var svelt og örvuð með sermi, með og án PA. Prófað var fyrir fosfóruðum ERKl/2 með immunoblotti. Tjáning á 5- og 12-LO var metin með mótefnalitun. Niðurstöður: MAP kinasar voru misvirkir eftir frumulínum og stöðu í frumuhring. PA hindraði MAP kinasa örvun í PANC-1. Mótefnalitanir sýndu að 12- LO var í umfrymi en 5-LO í kjarnahimnu, sterkast í PANC-1 en veikast í WIDR. 5-LO var einnig í kjarna hjá T47D og var það breytilegt eftir staðsetningu í frumuhring. Ályktun: PA miðlar líklega vaxtarhindrandi áhrifum sínum í gegnum MAP kinasa ferilinn í PANC-1. Við virkjun færist 5-LO að kjarnahimnunni og því er 5-LO líklega á virku formi í PANC-1 og T47D en minna 1 WIDR. Styrkleiki litunar er í beinu samhengi við næmi frumulínanna fyrir PA. Effects of mifochondrial gradient disruptors and maintainers on Leydig cell steroidogenesis. Steinunn Thordardottir1-2, John A Allen1, Thorsten Diemer3, Paul Janus', Dale B Hales' 1 Department ot Physiology & Biophysics, University of lllinois at Chicago (UIC), Chicago IL;2 Department of Medicine, University of lceland, Reykjavik, lceland;3 Department of Urology, University Hospital, Justus-Liebig-University (JLU) Giessen, Germany Introduction: Mitochondria have an electrochemical gradient (((m) across their inner membrane as a result of the activity of thc electron transport chain. This gradient is necessary for many mitochondrial funct- ions, including steroidogenesis and expression of the Steroidogenic Acute Regulatory protein (StAR). The objective of tliis study was to examine how substances that disrupt ((m affect steroidogenesis and the levels of StAR. Also, it was interesting to see if substances that are thought to protect the electrochemical gradi- ent could maintain steroidogenesis and StAR levels in the presence of mitochondrial disruptors. IVIaterials and methods: Mouse tumor Leydig cells (MA-10) were treated with 8-Br-cAMP for 3 h +/- agents tliat target and disrupt mitochondria. These agents included CCCP, nigericin, oligomycin, Na+ arsenate and H202. Three groups of MA-10 cells were also exposed to H202 only; a control group, a group that had been treated with Cyclosporin A and a group that had been transfected with the Bcl-2 gene, both of which are supposed to keep the ((m intact. Post treatment, media were collected and subjected to progesterone radioimmunoassay (RIA) and levels of StAR protein determined by western blot analysis. Results: RIA data suggested that progesterone prod- uction was significantly decreased after treatment with all nritochondrial gradient disruptors tested. Western blot analysis of StAR protein showed that all disruptors either decreased one or both forms of StAR or totally inhibited its expression. Results from the Cyclosporin A and Bcl-2 experiments are not avail- able at this point. Discussion: These results demonstrate that perturbing mitochondria by disrupting ((m will reduce ex- pression and normal processing of StAR and prevent steroidogenesis. 47

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.