Bændablaðið - 02.11.2023, Qupperneq 49

Bændablaðið - 02.11.2023, Qupperneq 49
49Bændablaðið | Fimmtudagur 2. nóvember 2023 CLT – EININGAR �r�ssl� �ar ��bur�iningar Grænar  byggingalausnir TIMBURGRINDARHÚS WWW.EININGAR.IS SÍMI: 565 1560 einingar@einingar.is EININGAR EHF Haukur og Kiddi eru ekki róbótar Hringdu í vini og fáðu tilboð hjá fyrirtækjaþjónustu Olís, í síma 515 1100, eða á olis.is. Fyrirtækjaþjónusta Olís Alvöru fólk með alvöru þekkingu og reynslu Þeir eru alvöru sérfræðingar með áratuga reynslu og vita allt um smurolíur á landbúnaðartæki jafnt sem skipaflotann. Í stjórn Íslenska bútasaums- félagsins sitja nokkrar mætar konur, en ein þeirra, Sigrún Ingibjörg Sveinbjörnsdóttir, er farin að huga að jólunum. „Þegar líður á árið er alltaf gaman að föndra eitthvað hátíðlegt til skreytinga heima við eða mögulega nota sem pakkaskraut,“ segir Sigrún. Hún bætir við að upplagt sé að spreyta sig á meðfylgjandi uppskrift enda saumaskapurinn þar bæði skemmtilegur og auðveldur, enda sé bæði hægt að sauma í vél og í höndunum. Áhugasamir lesendur geta nú sest við sauma, og muna að hafa eftirfarandi við höndina: Fallegt efni, td. úr bómull eða filti, troð, tvinna/útsaumsgarn, skæri, nál eða saumavél, nú og svo perlur/ pallíettur eða annað sem má sauma á til skreytinga. En gefum Sigrúnu orðið: „Byrjið á að klippa út efnið sem á að nota í verkið. Næst að sauma jólatréð saman. Ef það er gert í saumavél er best að klippa sniðið aðeins stærra en áætlað er, því það er saumað saman á röngunni og svo snúið við. Þeir sem sauma í höndunum gera það hins vegar á réttunni með tvinna eða útsaumsgarni. Fyllið tréð léttilega með smá troði og fyrir þá sem vilja er gaman að skreyta það með perlum eða pallíettum. Skiljið eftir op neðst á trénu fyrir trjástofninn. Stofninn má í stað efnis, vera úr einhverju öðru, hvort sem það er tréstubbur eða kanilstöng. Saumið fótinn á tréð og/eða festið með lími. Eins er farið að með trukkinn, saumað er með vél eða í höndunum. Ef saumavél er notuð í verkið er gott að hafa opið (fyrir troðið) ofan á pallinum til þess að hægt sé að festa tréð þar við. Setjið smá troð í bílinn. Ekki gleyma að setja band í þakið á bílnum til að geta hengt hann upp. Þegar bíllinn er kominn saman eru dekkin fest báðum megin með þræði- spori, eða hvernig sem hentar best. Næst eru gluggastykkið og ljósið fest á sama hátt og síðast eru útlínur saumaðar á bílinn, með aftursting eins og sýnt er á myndinni Einnig getur verið gaman að gera sína eigin útfærslu af bílnum og þá má t.d. kíkja í töluboxin, hvort leynist þar gamlar tölur sem hægt er að nota sem dekk eða ljós. /SP Bútasaumur: Saumum nú jólaskraut Kristín Erlendsdóttir, ein kvennanna í stjórn Íslenska bútasaumsfélagsins saumaði pallbílinn hér á myndinni af kostgæfni. Mynd / Aðsend Klippa skal út tvö stykki af tré, trjábút, bíl og framljósi en fjögur stykki af hjólum og hjólkoppum. Gott er að teikna munstrið upp á bökunarpappír í því stærðarhlutfalli sem hentar og klippa efnið eftir því. Volkswagen Caddy Verð frá: 4.890.000 kr. Eigum bíla til afhendingar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.