Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 24
Skriðjöklarnir
hörfa
undan
Kílómeterslangur skriðjökuli,
Langdon aö nafni, suður í
Kákasusfjöllum hefur
horfið skyndilega, þiðnað á ör-
stuttum tíma.
Og um víða veröld hafa skrið-
jöklar liörfað undan jafnt
og þétt síðustu áratugina.
Hverjar eru orsakir þessa undan-
halds skriðjöklanna?
Langdonsjökullinn,
sem þakti Kákasus-
fjallgarðinn sunnan-
verðan ámargrakíló-
metra svæSi, er nú
alg'erlega horfinn — þiðnaSur.
Fljótt á litiS virðist það ekki
svo merkilegt. Vísindamenn hafa
komizt að raun um, aS jöldar
fara hvarvetna hraðminnkandi.
Þeir stærstu eru yfirleitt ekki
nema svipur hjá sjón og' þeir
minni algerlega horfnir. Hafa
vísindamenn skýrt þetta þann-
ið, að loftslag verði nú mild-
ara og um leiS drag'i úr úrkomu.
Hvað var það þá, sem mestri
undrun olli þeim starfsmönnum
landfræðistofnunar grúsisku
(kákasisku) vísindaakademíunn-
ar, er þátt tóku í rannsóknar-
leiðangrinum til Kákasusfjalla?
Veðurfarsathuganir leiddu i Ijós,
að meðalhiti ársins hafði víða
alls ekki aukizt, heldur lækkað,
en úrkoman hins vegar aukizt.
Jöklarnir áttu því að stækka en
ekki minnka.
Forstjóri stofnunarinnar, F’eo-
fan Davitai, sem er einn af með-
limum grúsísku vísindaakademí-
unnar, kom fram með athyglis-
verða kenningu til skýringar á
þessu fyrirbæri, í blaðaviðtali,
sem hann átti við einn af frétta
mönnum APN.
„Nokkra undanfarna áratugi,“
sagði Feofan Davitai, „og þó
einkum á landfræðiárinu, hafa
visindamenn unnið að mjög við-
tækum rannsóknum á þessu
sviði. Þeir hafa beint athygli
sinni að þeirri staðreynd, að
jöklar þiðna nú ört svo að segja
alls staðar, að magn þeirra fer
sifellt minnkandi. í Kákasus
hafa þcir til dæmis hopað svo
hundruðum metra skiptir síðast-
liðin 60— 70 ár, eða um 15
metra á ári að meðaltali. Og
þiðnun þeirra verður nú örari
með ári hverju. Þetta hafa menn
14
Fakta om Sovjet