Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 109

Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 109
HJARTARITIÐ AFHJÚPAR ... 99 frv.), en samt búumst við við þvi, aS starfsemi hjartans hald- ist alltaf stöðug. Það ættum við ekki að gera. í sumum tilfell- um hefur hinn eðlilegi hjart- sláttur, sem er 60—70 slög á mínútu, aukizt svo gífurlega, að slögin hafa farið yfir 100 á mínútu, og þannig hefur hjart- að haldið áfram að starfa í langan tíma, án þes að það skemmdist. Ótti við slög, „sem falla úr“, er mjög almennur. En í rauninni er lítið, sem bendir til þess, að slíkt sé í sjálfu sér nokkuð hættumerki. Sé hætta á ferðum, mun EKG- prófunin yfirleitt gefa aðvörun uin hana. Hljóð, sem myndast við blóð- rennsli gegnum hjartað, voru eitt sinn álitin öruggt merki um, að eitthvað væri að (heart mur- murs). Mörg börn voru látin liggja langtímum sem sjúklingar vegna þeirra. Vitað er nú, að vart verður við slik hljóð hjá fleirum en 50% ungra barna, en í mörgum tilfellum eru þau alveg meinlaus og hverfa yfir- leitt á unglingsárunum. EKG- prófunin hefur hjálpað læknum til þess að greina á milli mein- lausra rennslishljóða og þeirra, sem gefa til kynna hjartasjúk- dóm eða skemmd. Nýlega lauk langvinnri athugun 96 einstakl- inga, sem slík rennslishljóð höfðu verið greind hjá fyrir 20 árum. Sú athugun sýndi þá gleðilegu staðreynd, að í 80% tilfellanna hafði hljóð þetta horfið, og að aðeins 2 af þess- um 96 höfðu hjartasjúkdóma, sem tengja mátti við þessi rennslishljóð í bernsku. Önnur þýðingarmikil þróun er fólgin í því, að nú eru EKG- prófanir tíðum gerðar, á með- an hinn prófaði er látinn reyna á hjaríað. Ekki er langt síðan, að læknar við Philadelphia General Hospital (Hið Almenna Sjúkrahús Philadelpiu) gerðu slíkar athuganir á 135 karlmönn- um á aldrinum 17—64 ára. All- ir sýndu eðlilegt hjartarit, þeg- ar þeir hvíldust. En þegar þeir voru beðnir um að stíga fót- stig reiðhjóla af fremsta megni, sýndu EKG-mynztri frávik frá því, er eðlilegt mætti teljast, meðal 37% af mönnum úr hóp hinna eldri (yfir fertugt) og meðal 23% af mönnum úr hópi hinna yngri. Það er staðreynd, að hjörtu margra, sem eru full- fær um að fullnægja þörfum lik- ama í hvíld, vinna ekki alveg eðlilega, þegar of miklar kröf- ur eru gerðar um orku. Viti viðkomandi þetta og fari sér því fremur hægt, getur hjartað þjónað þörfum iuins í mörg ár í viðbót.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.