Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 159
LÍF THEODORES ROOSEVELTS
149
T.R. „Ég get stjórnaS Banda-
ríkjunum eða haft hemil á henni
Alice. Ég get ekki gert hvort
tveggja.“
Hámark hvers dags í lífi yngri
drengjanna, þeirra Archie og
Quentins, var koddabardaginn,
sem faSir þeirra háSi viS þá á
kvöldin, og voru þá ekki notuS
nein vettlingatök.
Quentin fékk einu sinni alvar-
lega áminningu, vegna þess aS
hann notaSi sögufrægt málverk
af Andrew Jackson forseta sem
skotmark fyrir bleyttar pappírs-
kúlur. Og eitt sinn, er Archie
var veikur, fór Quentin jafnvel
meS litla hestinn þeirra upp á
loft i lyftunni til þess aS hafa
ofan af fyrir sjúklingnum. Strák-
unum fannst sem salir og garS-
ar Hvita Hússins væru fyrirtaks
ieikvangar fyrir reiShjól, hjóla-
skauta og stultur, og þar úSi
og grúSi af hundum þeirra og
kaninum, músum og skjaldbök-
um, kettlingum, eölum og snák-
um. „Ég held, aS engin fjöl-
skylda hafi nokkru sinni notiS
Hvita Hússins í eins ríkum mæli
og viÖ,“ skrifaSi T.R. eitt sinn.
Roosevelt tók til óspilltra mál-
anna i starfi sínu. Hann hóf
dagsverkiS snemma og vann oft
fram yfir miSnætti. Mest var um
gesti viS hádegisveröinn, og
kenndi þar margra grasa. Þar
gat aö líta kúasmala og ráSherra,
fyrirfólk samkvæmislífsins og
fyrrverandi „ReiSgarpa“ allt í
einum hrærigraut, og var þar
ekki fariS eftir neinum siöaregl-
um. Einn þessara gesta var negr-
iun Booker T. Washington, sem
var ráSgjafi hans í kynþátta-
vandamálum. Var honum boSiS
í kvöldverS innan tveggja mán-
aSa eftir aS T.R. tók viS forseta-
starfinu, og reiddust demokrat-
ar úr SuSurríkjunum þessu á-
kaflega, en Roosevelt skeytti
þvi engu.
„Ég hef svo oft leitaS ráSa hjá
honum,“ skrifaSi T.R. i einka-
bréfi, „aS þaö virtist eSliIegast
aS bjóSa honum í kvöldverS.
Sú staSreynd, aö ég gerSist sem
snöggvast hikandi vegna litar-
háttar hans, fékk mig til þess
aS skammast mín og senda boö-
iS i flýti. Ég er mjög glaSur
yfir þvi, aS ég skyldi bjóSa hon-
um, þvi aö úlfaþyturinn, sem
þetta uppátæki mitt vakti, kem-
ur mér til þess aS álita, aS þetta
hafi veriS nauösynlegt uppá-
tæki.“
„FORÐIZT STIGA OG BRÝR!“
Hann tók frá klukkustund siS-
degis dag hvern til tennisleiks,
útreiSatúra, glímu- eSa hnefa-
leikaæfinga. En eitt sinn sprakk
æS í vinstri auga T.R. i slikum
hnefaleikum. HafSi hann ætiS
haft lélega sjón á því auga, en