Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 21

Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 21
BJARGIÐ SYNI MINUM 11 onto, fór hann á fund Bantings og bað hann að fara til Rochest- er. Banting neitaði því i fyrstu. Hann vann aS þvi dag og nótt aS staðla (standardize = fá réttan styrkleika á) bristilkirt- ilseyði sitt. En Snowball kunni lagiS á honum. „Læknir Havens reyndi lyfiS ySar,“ sagSi hann sakleys- islega, „og þaS hafSi engin á- hrif. Þeir halda, aS þaS sé aS- eins einn hégóminn enn.“ Þessa ögrun stóSst Banting ekki. „Gott og vel,“ sagSi hann. „Ég skal fara. En þér verSiS aS lána mér fyrir fargjaldinu. Hver einasti eyrir, sem ég á, er bundinn í þessu verkefni.“ Þegar Banting kom til Hav- ens, fyrirskipaSi hann stærri skammt af tilraunalyfi sinu. „GefiS honum einn rúmsenti- metra (1 gramm) á tveggja tíma fresti, þangaö til áhrifin koma i ljós,“ sagSi hann viS dr. Willi- ains. Williams gaf fyrstu inn- spýtinguna, meSan Banting horfSi á hvössum augum. Þeir biSu i tvær klukkustundir, án þess aS segja margt. Þá var gef- in önnur innspýting. Þessu héldu þeir áfram hálfa nóttina. Þá fór Williams loks heim til sín, og KanadamaSur- inn þáSi rúm til stuttrar hvíld- ar. Hann var kominn á fætur aftur í dögun. Þegar Williams kom aftur, stóS Banting viS eld- húsvaskinn, hristi tilraunag'las og starSi á innihaldið. „Ég held aS okkur hafi tek- izt þaS,“ sagSi liann. „Jim Hav- ens er laus viS sykur!“ Williams glápti, bergnuminn, á tærbláan vökvann i tilrauna- glasinu. Þetta var fyrsta bata- merkiS, sem Jim hafði hlotnazt i 8 ár. „Hvernig líður þér?“ spurði Banting. Pilturinn starði á hann. Hví skyldi honum líða öðruvisi en vant var? „Reyndu að setjast upp,“ sagði Banting. Jim hikaði. SíSan reis hann gætilega upp. „Ég get það!“ hrópaði hann. „Mér líður betur!“ Þetta var kraftaverkiS, sem milljónir manna áttu eftir að reyna síðar. Þann dag borðaði Jim raunverulega máltið. Eftir viku borðaði pilturinn reglulega og mátturinn jókst. Fótaverkur- inn var horfinn. Og' hann var aftur byrjaður að teikna. Enn dróst batinn samt lengi hjá Jim, og hann átti eftir að þola miklar þrautir, á meðah læknarnir í brautryðjenda- starfi sínu áttu við að striða skort á insúlíni og alvarlegar aukaverkanir. En að lokum, þegar leið að árslokum, gat dr. Williams snúið sér að vini sín- um Havens með þessum orðum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.