Úrval - 01.03.1964, Page 21
BJARGIÐ SYNI MINUM
11
onto, fór hann á fund Bantings
og bað hann að fara til Rochest-
er. Banting neitaði því i fyrstu.
Hann vann aS þvi dag og nótt
aS staðla (standardize = fá
réttan styrkleika á) bristilkirt-
ilseyði sitt.
En Snowball kunni lagiS á
honum. „Læknir Havens reyndi
lyfiS ySar,“ sagSi hann sakleys-
islega, „og þaS hafSi engin á-
hrif. Þeir halda, aS þaS sé aS-
eins einn hégóminn enn.“
Þessa ögrun stóSst Banting
ekki. „Gott og vel,“ sagSi hann.
„Ég skal fara. En þér verSiS
aS lána mér fyrir fargjaldinu.
Hver einasti eyrir, sem ég á,
er bundinn í þessu verkefni.“
Þegar Banting kom til Hav-
ens, fyrirskipaSi hann stærri
skammt af tilraunalyfi sinu.
„GefiS honum einn rúmsenti-
metra (1 gramm) á tveggja tíma
fresti, þangaö til áhrifin koma
i ljós,“ sagSi hann viS dr. Willi-
ains. Williams gaf fyrstu inn-
spýtinguna, meSan Banting
horfSi á hvössum augum. Þeir
biSu i tvær klukkustundir, án
þess aS segja margt. Þá var gef-
in önnur innspýting.
Þessu héldu þeir áfram hálfa
nóttina. Þá fór Williams loks
heim til sín, og KanadamaSur-
inn þáSi rúm til stuttrar hvíld-
ar. Hann var kominn á fætur
aftur í dögun. Þegar Williams
kom aftur, stóS Banting viS eld-
húsvaskinn, hristi tilraunag'las
og starSi á innihaldið.
„Ég held aS okkur hafi tek-
izt þaS,“ sagSi liann. „Jim Hav-
ens er laus viS sykur!“
Williams glápti, bergnuminn,
á tærbláan vökvann i tilrauna-
glasinu. Þetta var fyrsta bata-
merkiS, sem Jim hafði hlotnazt
i 8 ár.
„Hvernig líður þér?“ spurði
Banting. Pilturinn starði á hann.
Hví skyldi honum líða öðruvisi
en vant var?
„Reyndu að setjast upp,“ sagði
Banting.
Jim hikaði. SíSan reis hann
gætilega upp. „Ég get það!“
hrópaði hann. „Mér líður betur!“
Þetta var kraftaverkiS, sem
milljónir manna áttu eftir að
reyna síðar. Þann dag borðaði
Jim raunverulega máltið. Eftir
viku borðaði pilturinn reglulega
og mátturinn jókst. Fótaverkur-
inn var horfinn. Og' hann var
aftur byrjaður að teikna.
Enn dróst batinn samt lengi
hjá Jim, og hann átti eftir að
þola miklar þrautir, á meðah
læknarnir í brautryðjenda-
starfi sínu áttu við að striða
skort á insúlíni og alvarlegar
aukaverkanir. En að lokum,
þegar leið að árslokum, gat dr.
Williams snúið sér að vini sín-
um Havens með þessum orðum: