Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 85

Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 85
FttÁ NOKÐURHJAÍÍA 75 Við skulum sigla norður frá höfuðborginni, undir Svörtuloft, sjáum ,,Jökulinn“, heyrum nefndar Helgrindur og Hregg- nasa. Stefnt er enn norðar. Fyrir stafni Stálfjall, Skorarhlíðar og Bjargtangar. Hamramúlarnir milli Vestfjarða opna og loka landsýn einn af öðrum, dimmir og svartir. Siglt er fram hjá Stigahlið og Jökulfjörðum, beygt fyrir fuglabjörg Ilornstranda; farið síðan austur, djúpt fyrir Ketubjörg á Skaga. Óspart gefur á fyrir Almenningsnöf og Skaga- tá. Fyrir opnum Eyjafirði er bent i tröllabyggðir í Ilvann- databjargi og Ólafsfjarðarmúla. Þá er fyrir stafni Gjögrafjall, og siðan birtast hamrafjöll við Skjálfanda, Bjarnarfjall, Ilágöng og Ógöngufjall. Lágir eru sævarklettar víðast um Tjörnes og Melrakkasléttu, en „Fonturinn“ á Langanesi bendir svörtum hamrafingri út- norður i haf. Við Vopnafjörð hefjast aftur hamramúlarnir og haldast órofnir, einn af öðrum, í baug um Austfirði. En er þeim sleppir, taka við sandarnir syðra „kirkjugarður skipanna", og benda okkur frá landinu, lágir og faldir undir háum brim- öldum. Jökulbungur sjást i fjarska, en nær skipaleið aðeins einstakir klettar: Ingólfshöfði, Hjörleifshöfði, Reynisfjall og Reynisdrangar, unz kemur að hinni miklu og glæstu hamra- borg Vestmannaeyja, sem virð- ist af hafi að sjá likari höllum bergrisakonungs en bústað frið- samra manna. Og loks beygjum við fyrir Reykjanes. Ekki er þar byggileg landsýn, þar sem stór- brimið bryður svarta hraun- liamrana. Þessa landsýn alla liefur skáld- ið eflaust haft i huga, sem orti þjóðsöguna um sendingu kon- ungsins, er landvættirnir stugg- uðu brott austanlands, sunnan, vestan og norðan. Ágirndaraug- un erlendu mættu aðeins svört- um hömrum, er tóku á sig ægi- legar kynjamyndir. En allt um það hafa þessir hamraskagar og útverðir íslands verið byggðir í meira en þúsund ár, byggðir mennskum íslend- ingum. Þar hefur gerzt merlc- ur hluti þjóðarsögunnar, þar liafa alizt upp sterkar ættir, sem síðan hafa náð fótfestu og jafnvel völdum inni í „góðsveit- unum“. — „Þeir skulu lýðir Iöndum ráða, sem útskaga áður of byggðu.“ En tækni nútimans hefur far- ið fram hjá þessum byggðum, og þær liafa lagzt í auðn að mestu leyti, meðan nýtt landnám var hafið í innsveitum. Auðn er nú að mestu vestan undir Jökli, þar sem áður var ein
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.