Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 44
34
upp í nokkra sentimetra á hverj-
um þúsund árum. ÞaS er einkum
af sýnishornum úr þessari botn-
leðju, sem tekizt liefur að ráða
meginhitabreytingarnar við yf-
irborð sjávarins á pleistocene-
tímabilinu. Og þar sem vitað
er að jökulmyndanir á megin-
landinu standa i nánu sambandi
við slikar hitabreytingar, hafa
fornminjafræðingar mikinn á-
huga á þeim niðurstöðum.
Þar eð rannsókn á líffræði-
legri þróun mannsins hefur
öldum saman verið nátengd
rannsókninni á þróun hans að
öðru leyti og þeim áhrifum,
sem helzt hafa markað ólíkar
þróunarleiðir, eru þegar fyrir
hendi umfangsmeiri fræðilegar
upplýsingar þar að lútandi,' en
á nokkru öðru sviði liffræðinn-
ar.
Það er ekki einungis að rann-
sakaðir haii verið eins ýtarlega
og unnt er þeir steingervingar
sem fundizt hafa um frummann-
inum, allt frá australopithecine
hominodunum suður-afríska tii
ung-p aleothic-mannsins, heldur
hafa fengizt ýmsar upplýsingar
varðandi dánarorsakir, kynhlut-
föll, heiisufar, mismunandi lik-
amsbyggingu og annað, hvað
hina yngri frummannaflokka
varðar. Samhliða rannsóknir á
öðrum spendýrum, allt frá pleist-
ocenetimabilinu til yngri teg-
ÚRVAL
unda, hafa verið hinar viðtæk-
ustu og mikilvægustu.
LEIFAR AI' FISKUM OG
FUGLUM.
Vegna þess live stórum mun
meira finnst af dýraleifum í
aðsetrum seinni frumkynslóða,
verður mögulegt að ákveða veð-
urfarsbreytingar af meiri ná-
kvæmni, veiðiskilyrðin, sem
frumflokkarnir áttu við að búa,
aldur felldra veiðidýra og jafn-
vel mismunandi fjölda þeirra
eftir árstíðum og komast þannig
að raun um árstíðabundnar við-
urværisbreytingar mannfólksins.
Öll ákvörðun i sambandi við
leifar af fiskum og fuglum verð-
ur mun erfiðari, enda þótt tals-
vert hafi af þeim fundizt i að-
setrum frummannaflokka víðs-
vegar um Evrópu. Oftast eru
þær leifar fyrirferðarminna og
óheilla viðfangsefni til rann-
sóknar, en leifarnar af spendýr-
unum. Þá verður og að hafa
fullkomið og skipulagt sýnis-
hornasafn til samanburðar við
ákvörðun tegunda, en þvi er
óvíða til að dreifa.
Fyrir skömmu fann verkfræð-
ingur bein nokkurt, þegar graf-
ið var fyrir mannvirki á strönd
Bretlands að Norðursjónum.
Bein þetta var afhent starfs-
mönnum við Sedgwicksafnið til
rannsóknar, og síðar dr. K.A.