Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 48
38
ÚRVAL
frjóin geta borizt að með vind-
um, alllanga leið.
Hitað dýralifið snertir, ]já hafa
rariif&óknir á ýmsum mýkri
vefjaleiíum með greiningu,
hreinsun og smásjárskoðun, bor-
ið góðan árangur. Til dæmis
hefur rannsókn á leifum af forn-
um fat'apiöggum, sem fundizt
hafa á Englandi, veitt allvíðtæk-
ar upplýsingar um sauðféð þar
til forna. Hún hefur meðal ann-
ars leitt í ljós, að ullin var þel-
meiri og fínni á sauðkindinni
þar sliemma á miðöidum, en
sýnishornin frá 16. öld eru tog-
meiri og grófari, og þó enn gróf-
ari frá þvi á 18. öld.
Mýkri vefir mannslíkamans
geta einnig varðveitzt við sér-
lega hentug skilyrði — annað-
hvort við stöðugan þurrakulda
eða stöðuga bleytu og vatnsaga,
og slíkár vefjafundir hafa verið
smásjárrannsakaðir með miklum
árangri. Hvað mannshárið snert-
ir, en það er, næst sinunum
og beinunum, endingarmesti og
harðgerðasti vefjahluti manns-
líkamans, hefur reynzt unnt að
ráða af þvi litaraft hörundsins,
og merkilegan mismun hvað
háralit snertir.
Nákvcém rannsókn á stein-
áhöldum og steinmunum og sam-
anburður á þeim við bergteg-
undir, hefur þegar veitt miklar
upplýsingar um Iieiztu „axa-
smiðjur“ í þann tíð, og dreif-
ingu þessara steináhaida í sam-
bandi við verzlun og viðskipti
á Bronsöld og tíð Neolithic-
manna. Jafnvel gjallrannsókn
getur veitt þýðingarmiklar upp-
lýsingar um máima þá, sem
bræddir voru. Auk þess getur
„málmvísindaleg" rannsókn á
málmunum leitt í ljós, hvernig
þeir voru gerðir og iivernig
málmurinn var meðhöndlaður,
bæði með hita og tækjum.
Það gefur nokkurnveginn augá
leið, að rannsókn á beina-
grindum og beinaleifum getur
ieitt í ljós kyn, aldur, heilsufar,
stærð og tegund viðkomandi
skepnu. Aftur á móti hefur hing-
að til verið mun erfiðara að
rannsaka glerbrot og leirmuní
til hlítar, vegna skorts á tækni,
og fyrir bragðið hefur öll slik
athugun setið mjög á hakanum.
Nú er tæknin fyrir hendi, og
hefur margt þegar komið í ljós
í sambandi við efnafræðilega
rannsókn og greiningu á þessum
minjum, sem veitir margvísleg-
an fróðleik. Efnafræðileg rann-
sókn kemur og að miklu gagni
við greiningu fæðuleifa, eða
þeirra efna, sem notuð hafa ver-
ið i samhandi við líksnnirningu,
en öll slík rannsókn er aðeins
á færi lærðustu sérfræðinga.
önnur efnafræðileg rannsókn
er ef til vill ekki eins vandasöm,