Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 14

Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 14
4 ÚRVAL um bréf'um, peysumiðum — jafn- vel á tinkrúsum. Sennilega eiga vinsældir henn- ar eftir að vaxa enn, þvi að ferðamenn eru eins og glataðar sálir, sem í örvæntingu leita að alþekktum merkileitum, og hvað er alþekktara en Mona Lísa? Og er þeir að lokum sjá hana, verður þeim innanbrjósts líkt og manni, sem aldrei á ævi sinni liefur séð aðra peninga en pappírsseðla, þegar honum eru sýndar gullbirgðirnar i Knoxkastala. Fyrsta spurning þeirra verð- ur þá jafnan: „Er þetta sú rétta?" Margar kviksögur um eftirlíkingu höfðu verið á kreiki síðan henni var stolið. En, eins og Bernard sálugi Berenson sagði er hann sá hana eftir að hún kom aftur til Parísar: „Hafi hér verið eftirlíking, þá hefur einhver gert Louvre mik- inn greiða, þvi að þetta er sú rétta.“ Næsta spurning, sem lögð er fyrir umsjónarmennina er þessi: „Hve mikils virði er hún?“ Svarið er undantekning- arlaust: „Hún verður ekki metin til fjár.“ Jafnvel vátriggingarfélög geta ekki skapað neinn matsgrund- völl, þar sem þjóðlegar listager- semar eru ekki vátryggðar. Nýlega gekk sá orðrómur, að þýðingarminna málverk eftir Leonardo, eig'n prinsins af Lie- chtenstein, hefði verið selt kana- disku safni fyrir 3 milljónir dollara, og það þótti M. Germain Barzin, yfirmanni málverka- safnsins í Louvre, „dágóð verzl- un.“ Og síðan kemur þriðja spurn- ingin: „Hvað er það, sem gerir hana svona fræg'a?“ Nálega hver einasti gestur mundi svara: „Það er bros hennar. „í því virðist sameinast leyndarmál Mona Lísu„ persónuleiki hennar og yfirbragð; vitur, dramblát, vork- unnlát, heimsk, tvíræð, vin- gjarnleg, blíð, kynvillt, göldrótt, flíruleg, djöfulleg, eingilblið, ógleymanleg, dulræn, lokkandi, undirförul, óræð ■—■ þetta eru aðeins fáein af lýsingarorðunum. „Þetta er kona, sem veit eitt- hvað, sem enginn annar veit,“ segir virðuleg, enslc kennslu- kona. Parísarkona tekur undir með henni, en í annarri merk- ingu. „Svipur hennar lýsir tvö- feldni. Þannig brosi ég' til eig- inmanns míns.“ Oscar Wilde kallaði bros hennar „úrelt.“ Það hefur verið sett í samband við bæði astma og lifrarbólgu. „Það eru andlitsvöðvar hennar, sem framkalla það,“ sagði mér kona, sem var að mála eftirmynd af lienni. „Þvaður,“ sagði nágranni hennar, sem einnig var að mála eftirlíkingu, „það er tungan í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.