Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 60

Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 60
50 ÚRVAT. að vanmeta sjálfar sig — nema hvað útlitiS snertir. Þetta þýSir þó engan veginn, aS allir karl- menn séu stærilátir, eSa allar konur hlédrægar. En af því má þó ráSa, aS yfirleitt sé karl- maSurinn líklegri til aS ofmeta sitt eigiS mikilvægi en konan. Veitist karlmönnum auðveldara en konum að lesa hugscmir ann- arra? Nei. Rannsóknir, sem fram- kvæmdar hafa veriS á vegum Duke-háskólans i Durham i Bandaríkjunum, sýna, aS konur eru yfirleitt næmari fyrir hugs- unum annarra en karlmenn. Sú staSreynd er meSal annars ein af orsökum þess, aS þaS er örSugra um vik fyrir eiginmann- inn aS blekkja konu sína en eig- inkonuna aS blekkja hann. Til- raunir sem gerSar voru á vegum annars háskóla i Bandaríkjun- um, sýndu, aS þaS er stórum líklegra aS rödd karlmannsins komi upp um liann. Þegar konu verSur aS orSi, aS hún „geti lesiS þennan mann eins og opna bók“, er ekki ósennilegt, aS hún hafi mikiS til sins máls. Þá sýndu tilraunir, sem fram fóru á vegum Lundúnaháskóla, aö konur reyndust karlmönnum mun hæfari aS dæma skaphöfn manna og aSra eiginleika eftir Ijósmyndum, Er það satt, að karlmenn séu færari en konur um að orða hugsanir sínar? Nei. SálfræSingarnir fulIyrSa. aS þar taki konur karlmönnum langt fram. Tilraunir hafa sann- aS, aS yfirleitt veitist konum mun auSveldara aS gera öSrum ljóst, hvaS þær meina. Rann- sóknir liafa og leitt i ljós, aS þær séu gæddar auSugara ímyndun- arafli en karlar og geri sér ná- kvæmari grein fyrir tilfinning- um sínum. SpyrjiS karlmann um álit hans á einhverju, og þaS er nmn liklegra, aS honum vefjist tunga um tönn. Hvart kgnið er hinu fremur háð? í fljótu brngSi sýnist sem konurnar séu háSari karhnönn- unum. En sálfræSirannsóknir, sem gerSar hafa veriS fyrir skömmu, virSast benda til þess, aS jafnvel þaS sé nokkrum vafa bundiS. Samkvæmt þeim þykir sannaS, aS einhleypar konur séu yfirleitt nmn hamingjusamari, útsjónarsamari, kjarkmeiri og af- kastameiri í starfi en einhleyp- ir karlmenn. Og enn eru rök, sem hniga aS því, aS einhleyp- ir karlmenn eigi örSugara meS aS komast a.f hjálparlaust en einhleypar konur. Beita karlmenn fremur blekk- ingum en konur?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.