Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 60
50
ÚRVAT.
að vanmeta sjálfar sig — nema
hvað útlitiS snertir. Þetta þýSir
þó engan veginn, aS allir karl-
menn séu stærilátir, eSa allar
konur hlédrægar. En af því
má þó ráSa, aS yfirleitt sé karl-
maSurinn líklegri til aS ofmeta
sitt eigiS mikilvægi en konan.
Veitist karlmönnum auðveldara
en konum að lesa hugscmir ann-
arra?
Nei. Rannsóknir, sem fram-
kvæmdar hafa veriS á vegum
Duke-háskólans i Durham i
Bandaríkjunum, sýna, aS konur
eru yfirleitt næmari fyrir hugs-
unum annarra en karlmenn.
Sú staSreynd er meSal annars
ein af orsökum þess, aS þaS er
örSugra um vik fyrir eiginmann-
inn aS blekkja konu sína en eig-
inkonuna aS blekkja hann. Til-
raunir sem gerSar voru á vegum
annars háskóla i Bandaríkjun-
um, sýndu, aS þaS er stórum
líklegra aS rödd karlmannsins
komi upp um liann. Þegar konu
verSur aS orSi, aS hún „geti
lesiS þennan mann eins og opna
bók“, er ekki ósennilegt, aS hún
hafi mikiS til sins máls.
Þá sýndu tilraunir, sem fram
fóru á vegum Lundúnaháskóla,
aö konur reyndust karlmönnum
mun hæfari aS dæma skaphöfn
manna og aSra eiginleika eftir
Ijósmyndum,
Er það satt, að karlmenn séu
færari en konur um að orða
hugsanir sínar?
Nei. SálfræSingarnir fulIyrSa.
aS þar taki konur karlmönnum
langt fram. Tilraunir hafa sann-
aS, aS yfirleitt veitist konum
mun auSveldara aS gera öSrum
ljóst, hvaS þær meina. Rann-
sóknir liafa og leitt i ljós, aS þær
séu gæddar auSugara ímyndun-
arafli en karlar og geri sér ná-
kvæmari grein fyrir tilfinning-
um sínum. SpyrjiS karlmann um
álit hans á einhverju, og þaS er
nmn liklegra, aS honum vefjist
tunga um tönn.
Hvart kgnið er hinu fremur háð?
í fljótu brngSi sýnist sem
konurnar séu háSari karhnönn-
unum. En sálfræSirannsóknir,
sem gerSar hafa veriS fyrir
skömmu, virSast benda til þess,
aS jafnvel þaS sé nokkrum vafa
bundiS. Samkvæmt þeim þykir
sannaS, aS einhleypar konur séu
yfirleitt nmn hamingjusamari,
útsjónarsamari, kjarkmeiri og af-
kastameiri í starfi en einhleyp-
ir karlmenn. Og enn eru rök,
sem hniga aS því, aS einhleyp-
ir karlmenn eigi örSugara meS
aS komast a.f hjálparlaust en
einhleypar konur.
Beita karlmenn fremur blekk-
ingum en konur?