Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 94

Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 94
84 ÚRVAL föður sinn. Þeir feðgar létu reisa jþar kirkju og fengu vígða og húsuðu þar bæ höfðinglegar en dæmi voru til þá. Jón sýslumaður var harðdræg- ur og lögfylginn og eigi misk- unnsamur við aumingja. Hann vildi hefta flakk Bjargar og láta hana vinna eið að því að setjast að um kyrrt. Björg kveður og lætur bölbænirnar hrynja yfir dómarann i hörðu rími, sem brimfossar brjóti klettana á I.átraströnd: Beiði ég þann, er drýgir dáð og deyð á hörðum krossi leið, að sneyða þig af nægt og náð, ef neyðirðu mig að vinna eið. En Jón sýslumaður lætur svipu dómsins riða. Björg kveð- ur: Dómarinn Jón, þú dæmir mig, dómurinn sá er skæður. Dómarinn sá mun dæma þig, sem dómunum öllum ræður. Skömmu síðar tók sýslumaður krankleika mikinn, meðal ann- ars óbærilegan fótakulda. Lét hann jafnan þrjá hunda liggja ofan á fótum sér i rúminu. Dró þessi krankleiki hann til bana. Ýmis óhöpp hölluðu svo fjárhag hans, að rífa varð kirkju hans og hinn viðamikla bæ og selja viði til lúkningar skuldum dán- arbúsins. En Rauðaskriða varð eigi lengur valdamannssetur. Björg var harla stórvaxin og tröllsleg ásýndum, og fólk not- aði hana sem Grýlu á börn. Að því lýtur þessi vísa hennar: Getið er ég sé Grýlan barna af guði sköpt i mannaliki. Á mig starir unginn þarna eins og tröll á himnaríki. Aldrei var Björg við karlmann kennd. En barngóð þótti hún og hefur kennt sárt til að vera höfð að barnagrýlu. Björg and- aðist á vergangi sínum eftir Móðuharðindin, árið 1785, úti á Upsaströnd; — útnesjakona frá vöggu til grafar. Öld Bjargar var timi mestu eymdar og niður- lægingar íslenzkrar þjóðar. Út- nesjakonan Látra-Björg er tilval- inn fulltrúi þess andlega kraftar og hughreysti, er bjargaði þjóð- inni gegnum allar þrengingar. Á 19. öld hefst stórveldis- timi Látra, hundrað ára ríki sömu ættar, þriggja langfeðga, sem allir voru stórbændur, skipaeigendur og miklir útgerð- armenn. Jón Jónsson flyzt að Látrum 1822. Kona hans var dóttir Jóhannesar i Grenivík. Jónas sonur þeirra fer að búa þar eftir miðja öldina. Hann virðist hafa verið stórb'rotnast- ur þeirra Látrabænda. Hann var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.