Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 135
OFFJÖLGUN MANNKYNSINS OG VÍSINDIN
125
kjarnaklofningu, þá er nú þegar
verið að gera margar tilraunir
á þessu sviði. Gangi þessar til-
raunir vel, höfum við þegar tak-
markalausa orkulind. En mín
skoðun er sú, að möguleikarnir
á slikum alijerum yfirráðum
mannanna yfir kjarnaldofningu
séu í rauninni ekki miklir.
En hvað má þá segja um fram-
tíð mannkynsins? Erum við
glötuð? Ég lield, að svo sé ekki.
því að um er að ræða aðra að-
ferð til þess að eignast tak-
markalausa orkulind, og kalla
ég' það „að brenna grjótinu".
Tafla 1: Magn deuterium, uranium og thorium á jörðinni.
(Grundvallarupplýsingar í töflu þessari eru fengnar úr bók B.
Masons, „Principles of geochemistry“, bls. 41).
Mun endast
miðað við
Hlutar Samanl. Orkuinnih. 4X107
per magn (Megawatta- megaw.
Hráefni Uppspretta milljón í tonnum hitadagar) (hita)eyðslu
Deuterium Sjórinn 33
Uranium Jarðskorpan 4
Thorium Jarðskorpan 12
Ur. + Th.
samanlagt Jarðskorpan 16
OHKA AÐ EILÍFU.
Líkt og taflan sýnir, er sam-
anlagt orkuinníhald uranium- og
thoriummagns alls grjótsins
nægilegt til þess að sjá fyrir
orkuþörf mannsins að eilífu,
ef gert er ráð fyrir því, að
mögulcgt verði að breyta grjót-
inu i orku með kjarnaklofningu.
En eiít þýðingarmesta atriðið,
sem athuga þarf i þessu sam-
bandi, er það, að það þarf mikla
orku til þess að mylja grjótið
og vinná uraniumið og thorium-
0x10*3 2.4x1020 1.7x 1010 ár
lCxlO1* 1.5x 1020 l.OxlO1" -
50x10*3 4.5x102° 3x10*0 -
00x10*3 6x1020 4X101® -
ið úr því. Til þess þarf sýru,
og það þarf orku til sýrufrain-
leiðslu, o. s. frv. Þýðingarmesta
spurningin, sem svara verður,
er þvi þessi: Hvert verður hlut-
fall þeirrar orku, sem fæst við
bruna uraniums og thoriums i
kjarnakljúf, borið saman við
orku þá, sem nauðsynleg er
til þess að vinna efnin úr jörðu?
Hlutfallið er i rauninni nógu
hátt til þess að gera manninum
það fært að brenna grjótinu,
en samt álít ég', að bilið verði