Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 36

Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 36
26 ÚRVAL um var jafnvel gefinn svolítill skammtur af kvejfveirum, en það dugði heldur ekki til. Sir Christopher Andrews, heimsfrægur sérfræðingur í öllu, sem snertir kvef, skýrir þannig kerlingabók þessa: Þegar „hroll- ur“ fer um fólk og þvi líður illa í kulda eða rigningu, er það vegna þess, að það finnur þá til fyrstu einkenna kvefsins en alls ekki vegna þess að kuldinn og rigningin sé orsök kvefsins. En sumar tilraunir sýna fram á, að miklar breytingar á lik- amshitanum geti stuðlað að smitun. Til dæmis myndast hitabólur, sem orsakast af her- pes-simplex veirunni, aðeins ef likamshitinn hefur aukizt af öðrum sjúkdómi eða jafnvel sólskinL Talið er, að herpes- veiran og vissar kvefveirur lifi alltaf í húðinni og háls- og nef- kirtlum, og þá hlýtur þessi spurning að vakna: Hvers vegna ráðast þá þessir óvinir til at- lögu, þannig að við veikjumst stöku sinnum? Rannsóknir hafa leitt í ljós, að margar þessara veira virðast æxiast bezt við hita, sem er xninni en venjulegur likamshiti, enda þótt þær berist betur milli líkamsfrumanna við hærri hita. Þetta sannar þá, að eitthvert mark er takandi á kex’lingabók- um, því að stundum geta sjúk- dómar átt rætur sínar að rekja til ofkælingar eða hitasveiflna. Allir hafa heyrt um fólk, sem þjáist af liðagigt og getur sagt fyrir um óveður vegna verkja i liðunum. Það er þó ekki fyrr en mjög nýlega að farið var að rannsaka þetta fyrirbæri vís- indalega. Og að þvi er virðist er fótur fyrir þessu. Liðagigtar- sjúklingar, sem settir voru i til- búna veðurklefa, þar sem hægt er að breyta snögglega loftþrýst- ingi og rakastigi, reyndust fá öll einkenni eymsla og bólgu í liðnum, þegar tilbúið „óveður“ var i aðsigi. Um meðgöngutímann og fæð- inguna eru til óteljandi kerlinga- bækur, og fæstar þeirra eiga við nokkur rök að styðjast. „Móðirin verður að borða fyrir tvo“ segir ein kerlingabókin, og hefur sú valdið verðandi mæðrum mikl- um óþægindum, ekki sízt í Bandarikjunum, þar sem margar mæður fitna óeðlilega mikið, á meðan þær ganga með barnið, og veldur þetta alls kyns erfið- leikum við fæðinguna. Sannleik- urinn er sá, að barnshafandi kona á að borða eins og henni er eðlilegast, (e. t. v. heldur meira af kalki og járni) meðan hún er barnshafandi. Ein kerlingabók segir, að kona geti ekki orðið þunguð, á meðan hún er með barn á brjósti, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.