Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 75

Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 75
FERÐ NIÐUR RISAFLJÓTIÐ MISSISSIPPI 65 brúnni fyrir ofan okkur og tvístrast i allar áttir, sumar í áttina til Minneapolis, aðrar í áttina til Fort Snelling. Skip- stjórinn hlær. „Mér finnst alltaf gaman að þvi að pípa á þær,“ segir hann. Við siglum niður höfnina í St. Paul, en þar fyrir norðan er Mississippifljótið ekki fært i fijótabátum. Ferð min niður ána var að hefjast — og þetta var engin smáferð: hvorki meira né minna en 2000 mílna vega- lengd. í dag virðist fljótið næstum horfið ásamt litlu fljótabátunum, sem i eina tíð sigldu um það. Heil kynslóð hefur vaxið úr grasi, flogið yfir fljótið, kannske tekið eftir þvi sem hlykkjóttu striki milli skýjabólstranna — en það eru sárafáir, sem sjá Mississippifljót lengur. Enn færri finna mátt þess. Til þess verð- ur að sigla eftir fljótinu, því að þá fyrst finnur maður það hreyfast, byltast eins og þrumu, hægfara og hljóðláta þrumu. FRÁ St. PAUL TIL DUBUQUE. Við yfirgefum nú litla hafnar- bátinn, Mendota, og stígum um borð í hinn stóra fljótabát, Rhea, sem er á leið til Dubuque. Þetta er 1000 smálesta, 3200 hestafla diesel-dráttarbátur, ferkantaður, traustbyggður og sterkur. Hann ýtir á undan sér tólf prömm- um og hefur lítið fyrir þvi. Tvær risastórar skipsskrúfur ýfa upp vatnið. Rhea hefur tólf manna áhöfn, þar á meðal tvo kvenkokka, og and- rúmsloftið um borð minnir á bóndabæ um þreskingartímann, þótt öllu meiri kyrrð og ró sé yfir öllu. Margir þeirra, sem vinna á fljótinu, eru bændur. Þeir eru miklir vinnuþjarkar, sofa fast og borða veglegar sveitamáltíðir í eldhúsinu. Brúin « Rhea er tilkomumik- il á að líta, alsett miklum gler- rúðum og minnir á heljarmik- inn krystalstening. Það blikar á hana í sólskininu, og það er eins og hún skjóti gneistum. Þegar nóttin kemur og ljósin hafa verið slökkt, stend ég einn í grænleitum ljómanum frá rat- sjárskerminum, það suðar inni i loftskeytaklefanum, og ég heyri raddir úr fjarska. Tvö leitarljós leika um myrka ána í leit að siglingamerkjum og árbökkun- um. Tveir menn stjórnuðu bátnum. Stýrimaðurinn, sem var á vakt frá kl. 12 til 6, var dökkhærður, fjörlegur ungur maður að nafni Vernon Bass. Samstarfsmaður hans, Orville Rhoades skipstjóri, var heldur eldri þolinmóður og hugsandi maður og minnti á gamlan bónda. Bass viðurkenndi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.