Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 101

Úrval - 01.03.1964, Blaðsíða 101
ÓGLEYMANLEGUR MAÐUP 91 vatni á skemmtun, sem nemend- ur héldu, og liafði þá tal af mér. Hvað hugðist ég fyrir, þegar lyki náminu í héraðsskólanum? Ég vissi ekki. Um langt skóla- nám gat ekki orðið að ræða. Ég var gamall orðinn og efna- hagurinn fjarskalega bágborinn eigi að síður. Kennaraskólinn hafði mér komið í hug, og Sam- vinnuskólion hafði komið mér í hug. Ekki líkaði mér þó rétt vel sköpulag mitt í verzlunar- mann, Líklega yrði ég bóndi eða verkamáður. — Ég veit ekki, sagði ég. Þá var það, að Sig- urður Thorlacius ákvað örlög mín. Hann sagðist þurfa á mörg- um kennurum að halda við skóla sinn og atvinnu gæti hann á- reiðanlega átvegað mér, ef ég færi í kennaraskólann og lyki þaðan prófi. Meðal þess, sem við sögðum í þetta sinn, voru þau orð hans, að hann hefði hugsað dálítið um þetta og þætt- ist sjá, að kennsla barna ætti vel við upplag mitt. Ég fór að ráðum Sigurðar og haustið 1933 réð hann mig kenn- ara að skóla sinum. Af því er löng áaga, en aðeins á fáein at- riði minnzt núna. Eftir kennslu nokkra daga var ég látinn hætta. Einhverjir höfðu verið mér og skólastjóra svo velviljaðir að segja það skólanefnd, að ég væri þarðsoðinn kommúnisti og þvi hættulegurþjóðfélaginu og æsku- lýð þess. Ekki vissi ég sjálfur á þeim árum, að skoðanir mín- ar væru komnar í svo fast form, en það getur legið á milli hluta. Ég var látinn hætta á þeim for- sendum, að skólastjórinn hefði enga heimild haft til að ráða mig að skólanum, Þó að aðeins væri um tímakennslu að ræða. Hinu var hvíslað, að ekki skyldi honum haldast uppi að safna um sig kommúnistum. Nóg var hitt, að skólastjórastöðuna hafði hann hlotið fyrir gerræði Jónasar frá Hriflu. Ég liætti í liálfan mánuð og lá við borð, að ég réði mig út á land. Sigurður bað mig að fara að engu óðslega og að hálf- um mánuði liðnum kom úr- skurður kennslumálaráðherra, sem þá var séra Þorsteinn Briem, og kvað hann á um það, að ég væri löglega ráðinn. Þá hóf ég störf að nýju í Austur- bæjarskólanum og er nú þar á 31. kennsluvetri mínum. Ég hef minnzt hér á fáein atvik aðeins. Hin eru mörg, sem minningin kallar fram í hugann og tengd eru samvistum okkar Sigurðar á Laugarvatni og síðan í Austurbæjarskólanum. Ég ætla að eiga þau geymd hjá mér fyrst um sinn. III. Sigurður Tliorlacius fæddist á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.