Úrval - 01.09.1964, Page 6

Úrval - 01.09.1964, Page 6
4 ÚRVAL úr mannlegri veru, heldur tryggði hinn hái aldur jarðlags nr. 1, að leifar þessar voru nokk- ur hundruð þúsundum ára eldri en leifar Pekingmannsins. Leakeyhjónin eyddu þrem dög- um i að plokka beinaleifarnar undur varlega út úr berginu. Þau fóru svo varlega, að það var sein þau ynnu að vandasömum uppskurði. Til þess notuðu þau tannstöngla. Síðan eyddu þau 16 dögum i að sigta ótal tonn að möl og sandi og raða þeim saman í ótal smáögnum, þangað til þau vissu það loks með full- vissu, að þau höfðu fundið haus- kúpu af manni, sem á vantaði aðeins neðri kjálkann, Slíkur hafði þrýsingurinn verið á liaus- kúpuna um aldaraðir, að hún hafði brotnað i meira en 400 smábrot i sjálfu jarðlaginu. Það tók þau næstum ár að tengja og líma þessar brothættu agnir saman. Einn starfsbróðir þeirra líkti þessu starfi þeirra við það, að einhver reyndi að koma eggi sem vörubíll liefði ekið yfir, í samt lag. Leakeyhjónin skírðu fund sinn Zinjanthropus (Zinj er arabiska orðið yfir Austur-Afríku, anthr- opus er gríska orðið yfir mann), en siðan hafa fornleifafræðingar um víða veröld stytt það i „Zinj“. Þegar sýnishorn af hraunefnun- um, sem umlukið höfðu liaus- kúpuna ,voru rannsökuð með hinni nýju pottösku-argon ald- ursákvörðunaraðferð Kaliforníu- háskóla, reyndist maður þessi hafa legið i „steinkistu“ sinni í 1.750.000 ár, sem er sönnun þess- að Olduvaimaðurinn hafði lifað hinu frumstæða lífi sínu við strendur þessa horfna afríska stöðuvatns næstum hálfri annari milljón ára áður en Pekingmað- urinn var uppi. Svo ólíltur var Zinjmaðurinn nútímamanninum að andlitsfalli, að birtist hann á meðal vor i nútímaklæðnaði, þveginn og rak- aður, klipptur og snyrtur, yrð- um við samt dolfallinn af undr- un yfir þessum furðulega manni. En það vottaði samt ekki fyrir trýni á andliti hans, líkt og á apa, heldur var andlit hans flatt og líkast skóflu í laginu, og haus- kúpulagið gaf til kynna, að hann hefði haft óeðlilega stóran neðri kjálka. Enninu hallar svo snöggt aftur, að það er sem höfuðið hafi oi’ðið fyrir þungu höggi, en þó er rúmið fyrir heilabúið þar fyrir neðan svo stórt, að það á að hafa getað rúmað töluvert magn af heilavef. Samt er það minna en helmingur af rými heilabús okkar. Mikill hluti and- lits og líkama Zinjmannsins kann að hafa verið hulinn með úfnu hári. Við vitum ]iað ekki fremur en við vitum um lifs-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.