Úrval - 01.09.1964, Side 15

Úrval - 01.09.1964, Side 15
LÆKNIR í NÁVIST DAUÐANS 13 arastyrjöldinni, að fyrir oss, sem gátu búizt við dauðanum á hverri stundu, fékk sérhver hlutur, fagur sólskinsdagur, eitt handtak, glas af víni, yndislegt andlit, fugl eða rós — óvenju- legt og háleitt gildi fyrir oss. Göfugt dæmi um alvöru- þrungna rósemi í afstöðunni til dauðans, er siðasta hréf læknis- ins, náttúrufræðingsins, lista- mannsins og' landkönnuðarins, dr. Edward Wilson, sem hann ritaði konu sinni frá isauðnum Suðurlieimskautsins, þar sem leiðangursmenn í hinum hörmu- lega leiðangri Scotts, sem dr. Wilson tók þátt, voru að deyja úr hungri og kulda. Bréfið fannst síðar hjá helfrosnum lík- ama læknisins. „Vertu ekki hrygg,“ ritaði hann, „við höfum góðu hlutverki að gegna í stór- brotinni áætlun, sem sjálfur Guð hefur samið . . . Við mun- um öll bittast eftir dauðann, og dauðinn hefur enga ógn eða skelfing i för með sér . .. Fyrir þá, sem elska Guð, verður allt til hins bezta ... Það er allt eins og vera ber.“ Dauðinn er afar mikilvægur þáttur lífsins, og lífið ætti aldrei að verða eins konar sjúkráhús eða hæli, þar sem vér þorum naumast að lifa af ótta við dauð- ann. Ótti við dauðann er að vísu óhjákvæmileg fylgja tilveru vorr- ar, en vér megum ekki láta hann spilla þeirri tilveru. Það sem allt á veltur, er að kunna að lifa. Hver sá, sem elskar lífið, lifir fyllra og betra lífi, sökum þess að hann hefur skipað dauð- anum i sitt rétta sæti. Vitanlega er stundum hægt að lengja líf- ið með því að nota það ekki, á sinn hátt eins og peningar endast lengur, sé þeim ekki eytt, en slik svefngönguviðbót næst aðeins ineð þvi, að fórna allri lífsfyllingu, og snúa þannig lifinu upp í einskæran vetrar- dvala. Hver er undirrót óttans við dauðann? í fyrsta lagi óttinn við þrautir og angist, sem eru fylgifiskar dauðans. í öðru lagi sorgin yfir að skilja við ástvin- ina og allt það — störf og gleði sem knýtir oss við þessa vcr- öld. í þriðja, og ef til vill eink- um og' sér í lagi, óttinn við hið ókunna. Gagnstætt því, sem almennt er talið (að undanskildum sára- fáum tilvikum eða slysum), fylgir dauðanum enginn líkam- legur sársauki. Hitt er heldur, að hann sé þrunginn rósemi, jafnvel vissri vellíðan og and- legri uppliafningu (helfró), sem orsakast af deyjandi áhrifum kolsýru blóðsins á miðtauga- kerfið. „Frægur læknir hefur eitt sinn sagt mér, að dauðastríð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.