Úrval - 01.09.1964, Page 20

Úrval - 01.09.1964, Page 20
18 ÚRVAL sýndir grunnlínupunktarnir á- samt grunnlínunni, ennfremur iandhelgislínan, sem er 12 míl- um utar, og yzt 200 metra dýpt- arlínan, sem þó gengur sum- staðar inn fyrir báðar hinar línurnar. Hafflöturinn innan landheigislinunnar er að flatar- máli um 75 þúsund ferkílómetr- ar, en flatarmál íslands ofan sjávarmáls er 103 þúsund fer- kilómetrar. NEÐANSJÁVARLYFTA Skammt undan Miðjarðarhafsströnd Frakklands getur að líta „baujurannsóknastofu", en það er bara fínt nafn fyrir sjávar- lyftu, sem fer niður í sjóinn til Þess að veita vísindamönnum tækifæri til þess að gera athuganir sínar neðansjávar. Lyfta þessi tekur aðeins einn mann í einu, og er hún innan i röri, sem flýtur lóðrétt í sjónum. Rörið er næstum 200 fet á lengd, smíðað af Haffræðisafni Monaco í samvinnu við Neðansjávar- rannsóknastofnun Frakklands. Lyftunni var komið fyrir i rörinu af frönsku systurfyrirtæki Otis Elevator Co. Lyftan gengur 93 feta leið frá yfirbyggingu rörsins, en hún stendur auðvitað upp úr sjónum, og alla leið niður í fjóra neðansjávarrannsóknaklefa. Visindamaður, sem fer niður í lyftunni, getur stöðvað lyftuna við 20 lítil kýraugu á rörinu, sem eru þannig staðsett, að þau eru í sömu hæð og glugginn á lyftunni. Þak rannsóknarstofunnar efst á yfirbyggingunni myndar lendingarpall fyrir þyrilvængju, og er pallurinn 645 ferfet. 1 yfirbyggingunni er aðsetur fyrir 4 vísinda- menn og aflstöð og vélar, sem stjórna lyftunni. 1 birgðageymslum nálægt neðri enda rörsins eru geymar fyrir eldsneyti og ferskt vatn. Geysiöflugir kaðlar úr nyloni og polypropylene mynda legufæri. Það má segja, að þeir festi bauj- una við sjávarbotninn með akkerum sínum, en stundum er botn- inn á 8.000 fetum undir rörinu. Science Digest.. Verið er að gera tilraunir með rafreikniheila, sem getur ann- azt 100.000 útreikninga á sekúndu og aðeins mun vega 13 Vi pund. Hann mun geta fjarstýrt geimförum og stjórnað skothríð og sprengjulosi í orrustu-sprengjuflugvélum. Loolcing Ahead.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.