Úrval - 01.09.1964, Side 25

Úrval - 01.09.1964, Side 25
OFVEIÐl OG KJÖRVEIÐI 23 legum fiskgöngum, eins og t. d. göngum þorsks á milli Græn- lands og íslands. Heildardánartölu ákveðins stofns nefnum við þann hundr- aðshluta hans, sem deyr eða hverfur af einhverjum orsökum á hverju ári. Langmestur hluti þessarar rýrnunar er af völdum veiðanna, en hitt eru meira eða minna eðlilegar dánarorsakir: sjúkdómar, ellihrumleiki eða ó- vinir, sem verða fiskunum að fjörtjóni. Heildardánartalan er góður mælikvarði á ástand stofns, en það er nauðsynlegt að vita, hve mikill hluti dánar- tölunnar er af völdum veiðanna og hve mikill hluti af öðrum orsökum. Þorskstofninn er sá eini af íslenzku nytjafiskastofnunum, þar sem þetta atriði er þekkt að nokkru ráði. Heildardánar- tala hins kynþroska hluta stofns- ins er i dag um 60%, þ. e. á hverju ári hverfa um 60 af hundraði úr þeim hluta stofns- ins, og af því eru 4/5 af völd- um veiðanna, en 1/5 af svo- nefndum eðlilegum orsökum. Það hefur komið í Ijós, að náið samhengi er milli sóknarinnar í stofninn og heildardánartöl- unnar, þ. e. með aukinni sókn eykst dánartalan. Sú sókn, sem valdið hefur 60% dánartölu, er um 620 einingar, þ. e. 620 millj. tonn-tímar, þar sem allar veiðar hafa verið umreiknaðar í tog- veiðar. Ef heildarsóknin yrði aukin upp í 720 milljón tonn- tíma, eða um það bil 15%, myndi það hafa í för með sér aukningu dánartölunnar upp í 65%, og er það sú tala, er við höfum sett sem hámark þess, sem stofn- inn myndi þola án þess að vera ofboðið. Allt er þetta vitaskuld miðað við veiðar eins og þær eru stundaðar nú í dag, og er hér um meðaltal að ræða. Þótt tala þessi sé vitanlega ekki hárnná- kvæm, þá gefur hún þó visbend- ingu um það, hvað þorskstofn- inn geti gefið af sér. Okkur er því óhætt að fullyrða, að sókn- in í íslenzka þorskstofninn í dag sé komin mjög svo nálægt því hámarki, sem æskilegt er. Hins vegar ber að gæta þess, að eitt- hvað er hægt að auka á afkasta- getu stofnsins með nokkurri aukningu á möskvastærð þeirri, sem nú er notuð. Á árunum 1956—1960 nam þorskveiðin frá 50% upp i 58% af árlegri heildarveiði íslend- inga, og með fullri virðingu fyrir hinum stórauknu síldveiðum undanfarin ár, er okkur þó ó- hætt að gera ráð fyrir, að þorsk- urinn verði um langt skeið einn aðal nytjafiskur okkar. Nú munu íslendingar vera um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.